Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 73
79 var sjaldgæft allt til um 10. ágúst, en jókst þá mjög á tiltölu- lega stuttum tíma. Gæti þetta verið skýringin á því að Jör- stad finnur ekki ryðið sumarið 1937, en liér var hann að- eins til 29. júlí það sumar. Birkiryðið gerir mestan skaða á ungplöntum í uppeldis- reitum. Finnst það þar í öllum sumrum, í talsverðu magni, jafnvel þótt það sé annars sjaldgæft. Síðsumars eru beðin með birkiplöntunum oft ryðgul yfir að líta, og laufin meira og minna visnuð eða fallin. Er ekki að efa, að ryðsveppur- inn getur valdið dauða þessara ungu plantna, enda þótt hann verki almennt ekki drepandi. Varnarmáttur birkisins gegn ryðsvepp virðist því aukast með aldrinum. Annars er hugsanlegt að hinar sérstöku að- stæður í uppeldisbeðunum valdi einhverju um útbreiðslu sveppsins. Þess er og að gæta, að í uppeldisstöðvunum eru einnig alin upp lerki, og lerki er iðulega plantað hið næsta uppeldisreitunum. Má því segja, að hæg séu heimatökin fyrir sveppinn að berast á milli þessara tegunda. Þó hefur ekki sannast að skálstigið lifi á lerkinu hér á landi, og raunar hefur aðeins sumargróstigið (uredosporae) fundizt hér. (Samkv. Jörstad.) Ármann Dalmannsson, skógarvörður, telur að ríkuleg áburðargjöf styrki mjög varnarmátt birkisins í uppeldis- beðunum. Einnig telur hann sig hafa tekið eftir því að plöntur ættaðar rir Öræfum séu ónæmari fyrir ryðinu en t. d. plöntur frá Elallormsstaðaskógi. F.nda þótt ryðið sé sjaldan svo mikið að það valdi dauða plantnanna, hefur það þó jafnan í för með sér mikla vaxtar- seinkun eðá vaxtarstöðnun, þar sem blöðin falla mun fyrr en eðlilegt er. Er því mikilvægt að geta komið í veg fyrir ryðið. Ýmiss konar eiturlyf hafa verið reynd en með mis- jöfnum árangri. (Perenox, Fermate, Captan og Bordeux; úðun þarf að fara fram áður en mikið tekur að bera á sveppnum.) Ivar Jörstad getur þess, að í Noregi leggist ryðið mjög misjafnt á hinar ýmsu birkitegundir og afbrigði. Elið sama telur Ingólfur Davíðsson að eigi sér stað hér. Sumarið 1960
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.