Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 75
OTTAR GEIRSSON: Tilraun með jarðvinnslu Forspjall. Aður en dráttarvélar komu til sögunnar vantaði afl til þess að plægja djúpt. Með tilkomu dráttarvélanna stóð afl- ið ekki lengur í vegi fyrir því að unnt væri að plægja eins djúpt og þurfa þætti. En þá vaknaði spurningin: Elversu djúpt á að plægja til að fá hámarks uppskeru? Víðtækar til- raunir á Norðurlöndum, Hollandi, í Þýzkalandi, Banda- ríkjunum og víðar, hafa leitt í ljós, að engar ákveðnar regl- ur er unnt að gefa um það hversu djúpt skuli plægja. í hverju tilviki verður að meta aðstæður og geta sér til um í hvaða dýpt sé hentugast að plægja. Við það mat má styðj- ast við niðurstöður tilrauna og rannsókna og verður nokk- urra atriða getið síðar í grein þessari. Hér á landi varð spurningin um djúpplægingu fyrst brenn- andi fyrir röskum áratug, en þá fiuttist hingað til lands plógur sá er nefndur hefur verið skerpiplógur. Fyrstu árin eftir komu plógsins var hann mikið notaður og með mis- jöfnum árangri. Mistök við notkun plógsins hafa fælt menn frá því að nota hann. En enda þótt djúpplæging henti ekki alls staðar og valdi sums staðar tjóni, er ekki þar með sagt að hún eigi hvergi við og geti hvergi orðið til bóta. Erlend reynsla. Eins og vikið er að áður hafa verið gerðar tilraunir með jarðvinnslu víða um lönd. Niðurstöðurnar getum við ekki nema í sumum atriðum heimfært við íslenzkar aðstæður. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.