Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Qupperneq 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Qupperneq 76
82 Hér verður þó drepið á nokkur atriði, sem gætu orðið íhug- unarefni fyrir okkur Islendinga. Danir hafa um árabil gert tilraunir með djúpa plægingu. Heiðafélagið danska hefur haft forystu í þeim málum þar í landi. Þessar tilraunir hafa verið gerðar í jarðvegi ólíkum íslenzkum jarðvegi. I stuttu máli hafa niðurstöður Dana orðið þessar (1. 2, 3): Þar sem hart, vatnsþétt lag, grófur sandur eða jarðlag, sem í er eitthvert plöntueitur, er í minna en 30—40 cm dýpt getur borgað sig að plægja það djúpt, að harða, vatnshelda lagið sé brotið eða sandi og eitr- aða laginu blandað saman við efsta gróðurlagið, þannig að styrkleiki eitursins verði lítill eða eiturefnin breyti um sam- bönd og verði óskaðleg. F.f um grófan sand er að ræða undir grassverðinum verður að gæta þess að blanda ekki of miklu af honum saman við svörðinn. Ekki meiru en svo að í jarð- veginum verði minnst 2% mold eða 6% leir. Reynsla Dana af djúpplægingu hefur orðið sú, að hún auðveldi þurrkun landsins. Vatnið á greiðari gang um jarð- veginn, þar sem hann hefur verið losaður djúpt við plæg- ingu. Þá hefur reynzt bezt að hafa plógstrengina mjóa og ekki breiðari en 60 cm, hversu djúpt sem plægt er. Ef streng- irnir eru breiðir, er hætt við, að gróðurskilyrðin verði mis- jöfn og gróðurinn vaxi í röndum á landinu. Þegar streng- irnir eru hafðir mjóir, blandast jarðvegurinn betur við djúpplæginguna. Þar sem plægt hefur verið með stórum plóg í 80—90 cm dýpt, hefur reynzt vel að plægja strengina eftir stóra plóg- inn með öðrum minni í um 40 cm dýpt. Slík meðferð hefur orðið til þess að jarðvegurinn blandast vel. Bandarískar og þýzkar tilraunir (5, 6) hafa leitt í ljós, að mestar líkur eru til að djúpplæging reynist vel, þegar úr- koma er annað hvort mikil eða lítil, þ. e. langt frá kjör- stigi. I úrkomusumrum þornar djúpplægt land betur en annað og þar sprettur því betur. Rótakerfið er venjulega dýpra í djúpplægðu landi og plönturnar ná þá vatni úr meiri jarðvegsrými, hafa meiri vatnsforða til að taka af, ef
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.