Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 78
84 lægð frá honum. Breidd spildunnar eru 54 m. Landið hef- ur þornað illa við framræsluna, og uppskera á því hefur alltaf verið rýr, sérstaklega norðan við tilraunina, en suður- endi spildunnar, þar sem tilraunin er, hefur reynzt betur. Uppskera af tilraunareitunum hefur að meðaltali farið vax- andi frá norðri til suðurs. Fimm ár liðu frá því að landið var ræst og þar til það var unnið. Jarðvegur er mýrajarðvegur, ólagskiptur og um það bil 2—3 m djúpur. Undirlagið er um íjj m þykkt sandlag á klöpp. Jarðvegurinn virðist allþéttur af mýrajarðvegi að vera, holurými tæp 80%. Eðlisþyngd hans er um 1.5, rúm- þyngd tæpir 0.3, glæðitap um 67% og pH var í byrjun til- raunar 4.9. Lýsing á fyrirkomulagi tilraunarinnar. Hinn 3. júli 1958 var tilraunalandið plægt. Notaður var skerpiplógur og dragtengdur plógur. Með hvorum plógi voru plægðir 10 m breiðir og 50—60 m langir teigar þvert yfir spilduna. Voru plægðir þannig 8 teigar samsíða og var annar hver teigur plægður með skerpiplóg og annar hver með minni plóg. Landið lá svo í plógstrengjum til vors 1959, en 4. júní það ár var landið unnið með tætara og herfi. Hvort tæki var notað á helming tilraunarinnar, þannig að tættu reit- irnir liggja með horn saman, ef tilrauninni er skipt í fjóra jafnstóra reiti. Á þennan hátt fengust fjórir samreitir fyrir hverja tilraunameðferð og var hver reitur 10x20 m. Til- raunaliðir, sem í tilrauninni vorn, urðu þá þannig: I A. Skerpiplæging og unnið með tætara. I B. Skerpiplæging og unnið með herfi. II A. Venjuleg plæging og unnið með tætara. II B. Venjuleg plæging og unnið með herfi. Skerpiplógurinn plægði í 50—70 cm dýpt, en það sem hér er kallað venjuleg plæging, var plæging í 20—30 cm dýpt. Farnar voru 3 umferðir með herfið (diskaherfi) og unnið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.