Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 83
89 hefur verið tættur eða herfaður, bendir þessi mismunur á rúmþyngd til þess, að í herfaða jarðveginum sé minna um holur en í hinum tætta. I sömu átt bendir vatnsmagnið í jarðveginum við mettun sýnishornanna. Rúmþyngdin virð- ist óháð því hvor plógurinn hefur verið notaður. Vatnsmagnið við töku sýnishornanna er jafnt í svo til öllum liðum tilraunarinnar, og virðist hið misjafna holu- rými jarðvegsins í tættu og herfuðu reitunum því lítil áhrif liafa á vatnsmagn í jarðveginum, en það gæti verið af jrví að hoiurnar í tætta jarðveginum séu fleiri en í hinum lrerf- aða, en jafnframt smærri. Munur á glæðitapi er svo lítill, að engar ályktanir er hægt að draga af honum. Grunnvatnsstöðumælingar. Það er kunn staðreynd erlendis frá, að djúpplæging get- ur víða komið í stað framræslu. Losun jarðvegsins veldur því að vatn á greiðari leið um hann, og þar sem jarðvegur- inn er losaður djúpt þornar jarðvegurinn fljótar en í grunnt plægðum jarðvegi. Til að kanna það, hvort skerpiplæging hefði þau áhrif á mýrajarðveginn í tilraun 87—59, að hann þornaði fyrr skerpiplægður en plægður á venjulegan hátt, voru grafnar holur um t m djúpar þvert yfir tilraunalandið á tveimur stöðum. A öðrum staðnum voru 5 holur í röð með 20 m bili, þar sem landið hafði verið skerpiplægt og aðrar 5 hol- ur voru með 20 m bili, þar sem plægt var með litlum plóg. Grunnvatnsstaðan var mæld í 4 ár (1961 — 1964) frá því í maí og þar til jörð var farin að blotna á haustin, eða þar til frost komn. Samandregnar niðurstiiður þessara mælinga má lita á línuriti 1. Mælingarnar leiddu í ljós að grunnvatnsyfirborðið lækk- aði fyrr á vorin í djúpplægðu reitunum en hinum og einnig fljótar eftir rigningakafla á sumrin. Munaði oft 2—5 dög- unr, hvað djúpplægðu reitirnir þornuðu fyrr. Ef til vill er þessi munur á framræslu landsins orsökin fyrir þeim mun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.