Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 98

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 98
104 í bili, þar sem reksturinn var talinn hafa gengið það vel, enda æskilegast að stöðin geti staðið undir rekstri sínum. Hvernig fer með áframhaldið er erfitt að segja um eins og rnálin standa nú. Við sem að þessum málum vinnum væntum þess að áhugi bænda sé ótvíræður og viss. Markmið- ið er fallegra fé og afurðameira. Nú í haust er búið að meta fjölda af veturgömlum hrút- um undan áðurnefndum hrútum, sem eru kostamiklir ein- staklingar og nú er það ykkar bændanna í gegnum skýrslu- haldið að úr því verði skorið sem fyrst, hvernig afurðasem- in reynist í afkvæmunum. Það er af sjálfsagðri varfærni sagt að það má ekki ofmeta góðan einstakling. Afkvæmadómur- inn er sá dómur er byggja verður á. Frá sæðingastöð geta komið á skömmum tíma margir einstaklingar og það má ljóst vera hversu mikið atriði það er að komast sem fyrst að kostum og göllum. Það er nauðsynlegt og gagnlegt að fá upplýsingar frá ykkur bændunum um álit ykkar og reynslu á þeim gripum sem ættaðir eru frá stöðinni. Það er trú okkar að með góðu samstarfi láti árangurinn ekki á sér standa og ánægjan og velferðin fylgist að. Ekki þarf að efa það að ýmsir byrjunarörðugleikar hafa verið á veginum eins og jafnan er þegar ótroðnar leiðir eru farnar. Við væntum þess að sá mikli áhugi sem komið hefur fram meðal bænda, niinnki ekki heldur vaxi og að sú litla reynsla sem þegar er fengin bendi í jákvæða átt. Ritað i uktóber 1966.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.