Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 103

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 103
109 erindi, sem fjallaði um liin ýmsu vandamál við ræktunina og kom víða við. Ræddi hann m.a. um áburðarnotkun, jarð- vinnslu, fræblöndun o. fl. Sérstaklega talaði ræðumaður um kalið og hina brýnu nauðsyn á því að hafin verði víðtæk rannsóknarstarfsemi á þessu sviði. Fundarmenn þökkuðu ræðumanni ræðuna með lófataki. Fundarstjóri þakkaði erindið og ræddi efni þess að nokkru. Þá tóku til máls Þór. Haraldsson, Jón Rögnvalds- son, Teitur Bjtjrnsson, Olafur Jónsson, Ármann Dalmanns- son, Þórarinn Kristjánsson og Helgi Símonarson. Þá talaði frummælandi síðastur. Eftirfarandi tillaga kom frá Jónasi Jónssyni: „Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands, haldinn á Ak- ureyri 29. júní 1966, lítur svo á, að kal í túnum sé eitt al- varlegasta vandamál, sem að íslenzkum landbúnaði steðjar, og að reynsla undanfarinna ára hafi sýnt að engin önnur áföll valdi meira og tíðara fjárhagstjóni. Fundurinn bendir á, að rannsóknir á eðli kalsins og ástæðum hljóti að verða svo umfangsmiklar og margþættar, að nauðsyn sé að einn eða fleiri sérfræðingar geti helgað sig þeim eingöngu. Hann beinir því þeirri eindregnu áskorun til stjórnar Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins, að hún feli þessar rannsóknir nú þegar sérstökum sérfræðingi, og verði hann staðsettur þar, sem aðstæður geta orðið sem beztar bæði með tilliti til rannsókna og tilrauna á kalsvæðunum sjálfum og vinnu á tilraunastofum. Fundurinn beinir þeirri áskorun til fjárveitingavaldsins, að það geri Rannsóknarstofnun landbúnaðarins þetta fært með því að auka fjármagn til hennar eða veita sér-fjárveit- ingu til kalrannsókna." Var tillagan samþykkt með samhljóða atkvæðum. 9. Kosningar: a) Einn maður í stjórn í stað Ólafs Jónssonar, sem ein- dregið baðst undan endurkosningu. Kosinn var Jó- hannes Sigvaldason, og til vara Sigurjón Steinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.