Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 1
F. STEENBJERG: Afdelingen for Landbrugsplanternes Ernæring, Den kgl. Veterinær- og Landbohójskole. Vaxtalínurit og túlkun jarðvegs- og plöntu- efnagreiningar Alkunnugt er, að jarðvegs- og plöntuefnagreiningar þarfnast túlkunar við, með öðrurn orðum niðurstöður efna- greiningarinnar eru skoðaðar í samhengi við uppskerumagn. Til dæmis gefur það ekkert til kynna um kalkþörf jarðvegs, þó vitað sé, að sýrustig jarðvegsins sé pH 7. Kalkþörf er hag- fræðilegt hugtak, og í því felst, að vaxtarauki fæst, þegar Grein sú er hér birtist á prenti er eftir prófessor dr. agro F. Steen- bjerg, en hann er prófessor í áburðar- og plöntunæringarfræði við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn. Prófessor Steenbjerg er kunnur um heim allan fyrir kenningar sínar á sviði plöntunæringar- fræði. Sumarið 1967 bauð Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins prófessor Steenbjerg hingað til lands, og hélt hann þá í lok heimsóknar sinnar fyrirlestur í 1. kennslustofu Háskóla íslands. Fjallaði fyrirlesturinn um aðalþættina í kenningum prófessorsins. Stjórn Rannsóknarstofnunar Landbúnaðarins o. fl. þótti það mundi nokkur fengur að fá þennan fyrirlestur þýddan á íslenzku og birtan, og að fengnu leyfi prófessors Steenbergs réðst Friðrik Pálmason sérfræð- ingur hjá Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins i að framkvæma þýð- inguna. Það var strax ljóst að slíkt var mikið vandaverk þar sem í er- indi þessu er fjallað um ýmis hugtök, sem ekki eru enn til orð yfir á íslenzku. Af þessum sökum getur ekki hjá því farið að grein þessi er alltorskilin þeim, sem ekki hafa einhverja þekkingu í þessari fræði- grein. Það má því spyrja hvert erindi slík grein á í Ársrit Rf. Nl. Því er til að svara, að í fyrsta lagi var vart um önnur rit íslenzk að ræða, eins og stendur, og í öðru lagi má segja, að það er allmikill fengur fyrir Ársritið að birta svo einstæða grein sem þessa, þó torskilin sé. Geta má þess að prófessor Steenbjerg er ekki með öllu ókunnur ís- landi, því hann kom hingað til lands til jarðvegsrannsókna á árinu 1936. Auk þess hafa margir íslendingar numið hjá prófessor Steen- bjerg við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn. Ritstj.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.