Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Síða 74
7(3 Norskar rannsóknir benda til að gras af mýri með lágu fosfórmagni sé venjulega járn- og manganauðugt og étist illa (Nils Vikeland, 1964). Þessar rannsóknir benda til þess, að bæði fosfór og próteinmagn hálfgrasa sem vaxa í bleytu sé minna en í þurrlendisgróðri, og gæti það verið orsök þess hve illa votlendi nýtist til beitar. Athuganir frá Hvanneyri benda eindregið til þess að mýr- argróður bitist vel, ef borinn er á hann fosfór. Fyrri rannsóknir benda til að manganmagn gróðurs á Hvanneyri sé hátt, ef jarðvegur er ekki kalkaður (Þorsteinn Þorsteinsson og Magnús Óskarsson, 1963). Erlendar rann- sóknir sýna að manganmagn í gróðri, sem vex á votu landi er hærra en í gróðri sem vex á þurrum stöðum (D. C. White- head, 1966). Þetta getur skýrt, hvers vegna meira er af mang- ani í mýrargróðri en í túngrösum. Ef athugaðar eru niðurstöður efnagreininganna, sem birt- ar eru hér að framan, og niðurstöður þeirra Ingva og Gunn- ars (1965), þá er ljóst að unnt er að segja fyrir um ákveðnar breytingar á efnamagni úthagagróðurs frá vori til hausts. Til glöggvunar eru þessar breytingar hér dregnar saman í töflu. Efni, sem hlutfalls- lega minnst er af á forin en aukast eftir því, sem líður á sprettutímann. Efni, sem standa í stað í hlutfalli við önnur efni yfir allt sprettutímabilið. Efni, sem hlutfalls- lega mest er af á vorin, en minnka svo eftir því sem líður á sprettutím- ann. Natríum i gulstör og klófífu Kalsíum Natríum í heil- grösum Magníum (Hrá) Prótein Fosfór Kopar Kalx Þetta er mjög í samræmi við það sem áður hefur komið fram um breytingar á efnamagni túngrasa. Þessar reglu- bundnu breytingar eiga sér eflaust margar orsakir, mestu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.