Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Side 28
30 að gjafatími kúnna er lengri á Norðurlandi en sunnanlands og virðist munurinn tvær vikur. Þegar þessi munur hefur verið tekinn til greina kemur í ljós, að norðlenzku kýrnar hafa etið 6.2 F.E. meira á viku af stráfóðri en þær sunn- lenzku eða 18% meira. A það hefur verið bent, að þessi munur kunni að ein- hverju leyti að liggja í því, að norðlenzka stráfóðrið hafi verið betra en það sunnlenzka. Þetta ætti þó ekki að skipta miklu máli, þar sem fóðrið er haft eins í F.E. á báðum stöð- um. Ef fóðurgildi stráfóðursins er betra norðanlands, þá verður munurinn milli landshluta, talinn í fóðureiningum, aðeins meiri en taflan sýnir. Þó er ekki hægt að neita því, að úthey er mun meiri þáttur í fóðri kúnna á Suðurlandi en norðanlands. Hins vegar er vothey notað heldur meira á Norðurlandi. Láta mun nærri að úthey og vothey sé um 30% af stráfóðri sunnlenzku kúnna, en aðeins um 7% á Norðurlandi. Útheysnotkunin er mjög misjöfn í nautgripa- ræktarfélögunum á Suðurlandi. í sumum sára lítil, í öðr- um meira en helmingur stráfóðursins, og í Þykkvabænum hafa kýrnar verið fóðraðar einvörðungu á útheyi. Það vek- ur athygli, að kjarnfóðurgjöf er ekki meiri, þar sem úthey er mest notað, og afköst kúnna lítið eða ekkert lakari en þar, sem taða er notuð nær einvörðungu. Þetta gefur grun um, að útheyið á þessum stöðum hafi ekki verið mikið lak- ara en taðan. Fóðurnotkunin á viku er í báðum tilfellunum lægri, en búast hefði mátt við, þar sem hér er aðeins um fullmjólka kýr að ræða. Gefur það grun um, að stráfóðrið kunni að vera slælega framtalið, en ekki er líklegt, að það breyti veru- lega hlutfallinu milli landshlutanna. Fimmtán hæstu og lægstu búin eru valin þannig, að tekið er eitt í hvorn flokk úr hverju félagi. Samanburður á þess- um flokkum milli landshluta gefur áþekkan árangur og heildarsamanburðurinn. Þó vekur ef til vill meiri athygli, hvað mismunurinn á stráfóðurnotkuninni er mikill innan hvors landshluta fyrir sig. Mætti af því draga þá ályktun að geta kúnna til að nýta stráfóður hafi verið mjög misjöfn í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.