Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 82
HELGI HALLGRÍMSSON: Lyngrauða J D Algengt er það fyrirbæri síðsumars, að blöð bláberja- lyngsins (Vaccinium uliginosum) fá á sig einkennilegar rauðar vörtur. Þessar vörtur eru aðeins á efra borði blaðs- ins, en á neðra borðinu koma fram hvítar skellur á móti vörtunum. Stundum breiðist rauðan yfir allt blaðið, sem þá jafnframt verður uppblásið og kúpt að lögun, og stundum allmiklu stærra en venjuleg blöð lyngsins. Lyngrauðusveppur (Ex. vaccini Wor.) Hluti ai þverskurð af neðra borði blaðs með lyngrauðusvepp. A myndinni sjást sveppþræðir og basíður á mismunandi þroskastigi. (Eftir Woronin). Rauðunni veldur svepptegund, sem kalla mætti lyng- rauðusvepp, Exobasidium vaccinii. Þetta er sníkjusveppur, sem vex innan í blöðum lyngsins, en sendir gróbera sína út um neðra borð blaðanna (sbr. meðfylgjandi mynd). Gró- berarnir eru kylfulaga þráðarendar, sem bera fjögur, aflöng gró hver. Þesskonar gróberar kallast basíður (basidie), og eru einkennandi fyrir aðra aðalheilcl hinna æðri sveppa, basíðusveppina, en til þeirra teljast allir hattsveppir og gor- kúlur. Lyngrauðan er algeng um allt landið, þar sem bláberja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.