Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 60
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, JÓN SNÆBJÖRNSSON og MAGNÚS ÓSKARSSON: Rannsóknir á jurtum í úthaga og engi II. EFNAMAGN í ÚTHAGAJURTUM I. Inngangur. Hálfgrösin hafa helgað sér land á votlendi. Heilgrösin eiga hins vegar heima á þurrlendi, svo að þar eru hálfgrösin sjaldgæf, nema helzt, þar sem lífsskilyrði eru slæm, eins og á þurrlendi upp til fjalla þar sem jafnvel mosinn verður að víkja, nema í skjóli. Þar má finna stinnastör á stangli, rétt eins og heilgrösin vinni henni grand, hvar sem þau þrífast svo að hún verði að flýja út í votlendið eða upp í gróður- litlar heiðar. Þar sem landið er hálfdeigt eða milli mýrar og valllendis spretta þessar jurtir hlið við hlið. Þar hefur bleytan ekki megnað að drepa heilgrösin og heilgrösin ekki megnað að drepa hálfgrösin. Úti í sjálfum mýrunum er venjidega unnt að finna svo mikið af heilgrösum að nóg náist úr grastopp- um til að ákvarða þau efni, sem grein þessi fjallar um. Á Islandi er allt graslendi nýtt, jafnt valllendi sem mýr- lendi. Valllendið hefur löngum þótt bítast betur, þó að mýr- lendi yrði að nota bæði til beitar og slægna. Vaknar því sú spurning, hvort því valdi verra eðli hálfgrasanna og minna magn ýmissa efna, sem skepnur þurfa að hafa í grasinu. I fyrri hluta þessarar greinar er fjallað um áhrif áburð- ar á gróðurfar og uppskeru engja. í þessum síðari hluta er fjallað um fjóra þætti. I fyrsta lagi var rannsakað steinefna- magn nokkurra úthagajurta. í öðru lagi var rannsakað fos- fór- og kalsíummagn í snarrót, sem óx í mismunandi hæð yfir sjávarmál. í þriðja lagi var rannsakað efnamagn í hálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.