Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1968, Blaðsíða 88
90 sé heilbrigði búpeningsins, þarf í fyrsta lagi að liggja fyrir hve mikið dýrið þarf af hverju efni, í öðru lagi verður að vita hve mikið magn er í fóðrinu, grasi, heyi og fóðurmjöli og síðast en ekki sízt hver nýting þessara efna er í hverri fóðurtegund. Því hefur verið lialdið fram að heyfóðrið þurfi að inni- halda ákveðið rnagn af t. d. fosfór, kalí, magníum og fleiri efnum svo heilbrigði búfjárins sé borgið. Að vísu finnast um þetta fleiri en ein heimild og ber ekki saman. Hollend- ingar segja eitt um þetta atriði, Englendingar annað, sjá Handbók bænda 1968 bls. 332. Nú er það spurningin er yfirhöfuð nauðsynlegt að hafa nokkurt ákveðið magn af áðurnefndum steinefnum, sem dýrið þarf, í heyinu, eða ann- arri ákveðinni fóðurtegund, sem dýrið fær. Er ekki nægi- legt að í heildarfóðrinu (og með heildarfóðri er þá átt við hey og annað gróffóður, kjarnfóður, steinefnablöndur eða yfirleitt allt það sem skepnunni er gefið) sé nægilegt af þeim steinefnum, sem skepnan þarf, jafnvel þótt mestur hluti þeirra sé gefinn í steinefnablöndum? Erum við ekki að slást við vindmyllur þegar verið er að keppa að einhverju ákveðnu steinefnamagni í heyinu? Ber ekki að einbeita kröftum að því að reyna að tryggja búfénu nægilegt af stein- efnum á eins haokvæman hátt og mögulegt er, en slíkt set- ur aðeins orðið á þann veg einan að við með efnagreining- um ákveðum magnið í fóðrinu, og síðan er bætt upp það sem á vantar með steinefnablöndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.