Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 2

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 2
4 er harður, en hollur þeim, sem klakklaust kemst í gegnum liann. Páll gekk í Möðruvallaskóla og lauk þaðan prófi 1903. Þar á eftir stundaði hann barnakennslu á vetrum í heima- héraði í nokkur ár, en ýmiss konar störf að sumrinu, t. d. við byggingu Lagarfljótsbrúar, þar var hann verkstjóri og tri'maðarmaður Sigurðar Thoroddsens landsverkfræðings. Páll hóf búskap að Vífilsstöðum í Tungu 1908 og bjó þar góðu búi til 1923, en þá fluttist hann að Eiðum sem bú- stjóri við skólabúið þar, hætti búskap 1946 og settist að á Reyðarfirði og var þar síðan. Páll var tvíkvæntur. Fyrri kona Þórey Eiríksdóttir dáin 1920. Síðari kona Dagbjört Guðjónsdóttir, er lifir mann sinn. Páll Hermannsson hafði setið í stjórn Búnaðarsambands Austurlands um 21 árs skeið þá er hann lézt 31. jan. sl. nær 78 ára að aldri. Formaðnr Sambandsins hafði hann verið 10 síðustu árin. Það var ekki af neinni tilviljun, að Páll hafði setið svo lengi í stjórn Sambandsins og verið formaður þess. Hæfi- leikar hans, vinsældir og tiltrú, hafa kallað hann til starfa á flestum sviðum félagsmála á Austurlandi. Enginn var hann miðlungsmaður, hann bar langt af að gáfum og glæsileik. Hafði hann því frá fyrstu tíð valizt í trúnaðarstöður og til forystu í sveit sinni og héraði. Sem árin liðu fjölgaði þeim störfum í félags- og menningarmál- unr Austurlands, sem honum voru falin, þar á meðal full- trúastarf á alþingi fyrir Norðmýlinga í 19 ár. Páll var sérlega starfhæfur maður til allra félagsmála- starfa, enda á síðari árum þjálfaður og vanur slíkum störf- um. Búnaðarsamband Austurlands naut þessara góðu hæfi- leika hans um langt skeið, enda mótaðist starfsemin síðari árin af störfum hans, þar sem þungi þeirra hvíldi aðallega á honum sem formanni. Búnaðarsamband Austurlands er ein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.