Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 6

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 6
8 Breiðdæla hafði óskað eftir að fá aðstoð hjá Búnaðarsam- bandi Austurlands við athugun á ræktun og ræktunarlandi í Breiðdal. Við Leifur Kr. Jóhannesson unnum að þessu verkefni um vikutíma í ágúst sl. sumar. Skiptum við bæjun- um með okkur. Túnin voru mæld og athugað, livar tiltæki- legast væri að gera nýræktina. Var sérstaklega miðað við að velja ræktunarland, sem ekki væri minna að stærð en það, sem vantar á, að túnin nái 10 hö. Síðar var svo hverjum bónda í Breiðdal skrifað og gefið yfirlit um stærð á einstökum hlutum túnanna og ræktunar- landi því, sem athugað var, ásamt ýmsum athugasemdum varðandi ræktunarskilyrði. 4. Búfjársýningar. Á þessu sl. ári voru haldnar sýningar hér í Múlasýslum fyrir allar þrjár búfjártegundirnar, hross, nautgripi og sauðfé, verður þeirra nánar getið annars stað- ar í þessu riti. Ég lagði nokkra vinnu frarn í sambandi við allar þessar sýningar. Að hrossasýningunni 21. og 22. júlí starfaði ég lítið eitt að undirbúningi og var í dómnefnd á sýningu á kynbótahrossum. Ég mætti á kúasýningum, sem haldnar voru hér á svæðinu 23. til 28. júlí. F.n mesta vinnu lagði ég fram í sambandi við hrútasýningarnar og þó sér- staklega við héraðssýninguna fyrir sauðfé, sem haldin var að þeiin loknum, enda sá ég að mestu um undirbúning henn- ar. Ég mætti alls á hrúta- og afkvæmasýningum í 12 hrepp- um, var oddamaður dómnefndar á einni (í Egilsstaðahreppi) og aðaldómari, ásamt Leifi Kr. Jóhannessyni, á sýningum í tveimur sveitum öðrum (Borgarfirði og Jökuldal). Aðalþættir vetrarvinnunnar eru: 1. Eftirlitsferðir til fjárrœktarféiaga. Ég heimsótti alls fimm fjárræktarfélög í Norður-Múlasýslu, en í minn hlut hafði komið að sjá um félögin í Norður-sýslunni. Ferðaðist ég milli allra félagsmanna í þessum fimm félögum, ásamt einum eða tveimur mönnum úr stjórnum þeirra, og bætti við félagsféð og leit eftir félagsstarfinu. Þrjú félögin í Norð- ur-Múlasýslu tirðu út undan þetta árið. „Jökull“ Jökuldal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.