Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 23

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 23
25 graíið með höndum neitt af skurðum svo um liafi munað í Múlasýslum. Meira var gert af girðingum í Múlasýslum árið 1957 en nokkurn tíma áður eða 59.1 km. Árið 1956 voru teknir út 58.2 km. af girðingum en það var mikið meira en nokkurn tíma áður. Mest var girt í Hjaltastaðaþinghá af einstökum sveitum árið 1957, 6.2 krn. Þurrheyshlöðubyggingar hafa aldrei verið meiri en sl. ár og voru nú rúmlega 14 þús. m3. Arin ’55 og ’56 voru livort ár byggðar í Múlasýslum lilöður, sem voru nálega 12.500 m3 en aldrei svipað því svo mikið áður. Steyptar hlöður verða hlutfallslega meiri en hlöður úr öðru efni eftir því sem lengra líður, þó var byggt furðu mik- ið af járnhlöðum í Breiðdal sl. ár. Mest var steypt af lilöð- um í Vopnafirði af einstökum sveitum 2.483 m3, en hlut- fallslega mest í Álftafirði 2.411 m3. Furðu lítið var steypt af votheyshlöðum á árinu aðeins 587 m3 í báðum Múlasýslum. Er það mun minna en var fyrir nokkrum árum. Árin 1954 og ’55 voru byggðar vot- heyshlöður, sem voru rúmlega 1700 m3, hvort ár. Virðast rnenn nú smá saman vera að gleyrna erfiðleikuin óþurrka- sumranna. Aftur á móti er áhugi fyrir súgþurrkun nú fyrst að vakna hér austan lands, og er dálítið tekið út af súg- þurrkunarkerfum og mikið fleiri ráðgera að koma súgþurrk- un í hlöður sínar. Með vélskóflu voru grafnir nær 292 þús. m3 í skurðum á sl. ári, er það svipað og grafið hefur verið á undanförnum árum. Mest var grafið 1956, 378 þús. m3. Nú hafa komið skurðgröfur í allar sveitir í Múlasýslum nema þrjár, Helgu- staðahrepp, Mjóafjörð og Loðmundarfjörð. Fyrirhugað er að grafa í Reyðarfirði og Seyðisfirði á komandi sumri en á þeim stöðum hefur sáralítið verið grafið enn. Skurðgröftur stendur nú yfir á Jökuldal og í Borgarfirði. I.íkur eru fyrir að á næstu tveimur árurn verði leyst úr mestu þörfum með framræslu hér á svæðinu, þá munu skurðgröfur verða búnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.