Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 28

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 28
30 Af túnasléttum hefur liver bóndi í Norður-Múlasýslu gert að meðaltali rúml. hálfan ha. en bændur í Suður-Múlasýslu tæpl. hálfan ha. Mest liefur verið gert af túnasléttum í Stiiðvarfirði hlutfallslega 1.11 ha. að meðaltali á hvlern bónda. Næst mest í Vopnafirði 0.84 ha. á hvern bónda. Af nýrækt hafa verið gerðir 2.09 ha. að meðaltali á hvern bónda í Norður-Múlasýslu sl. .5 ár en 1.82 ha. í Suður- Múlasýslu. í 4 sveitum hefur verið ræktað meira en þrír ltektarar að meðaltali hjá bónda. I Egilsstaðahreppi mest 5.9 ha. hjá bé>nda að meðaltali, næstir eru bændur í Eiða- þinghá með 4.08 ha., næstir eru bændur í Hlíðarhreppi með 3.97 lia. að meðaltali og bændur í Hjaltastaðalireppi með 3.34 ha. Síðasti dálkur töflunnar sýnir meðal túnstærð í einstök um sveitum. Túnstærðin er tekin upp úr skýrslum Búnað- arfélags Islands. Vitað er að þessar tölur eru ekki réttar og að túnin eru talin yfirleitt nokkru stærri en þau eru raun- vernlega. Starfsmenn búnaðarsambandsins hafa nokkuð gert að því að mæla upp einstök tún og t. d. mælt upp öll tún í tveimur sveitum, Breiðdal og Hjaltastaðarþinghá. Eram kom að tún í Breiðdal eru rúmlega einum ha. minni en þau eru talin, en í Hjaltastaðarþinghá reyndnst þau hálfum ha. minni en skýrslurnar segja. Til samræmis er í töflunni alls staðar farið eftir skýrslunr Búnaðarfélagsins. Meðaltúnið í sýslunum er svo að segja eins 7% ha. Það kemur dálítið á óvart að tún í Norður-Múlasýslu skuli ekki vera stærri, þar sem þeir hafa oftast gert meiri nýrækt. En að túnstærð í sýslunum er svo að segja eins nú stafar að nokkru leyti af því, að á síðari árum hefur býlum í Suður- Múlasýslu fækkað töluvert og það er meira af jörðum með minni túnum sem leggjast í eyði og í sumum tilfellum bæt- ast tún eyðijarðanna við tún byggðra jarða, en í Norður- Múlasýslum hefur býlum fjölgað í seinni tíð. í þremur sveitum er meðaltúnið orðið meira en 10 ha. að stærð. Stærst eru túnin í Egilsstaðahreppi 14.25 ha. að

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.