Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 28

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 28
30 Af túnasléttum hefur liver bóndi í Norður-Múlasýslu gert að meðaltali rúml. hálfan ha. en bændur í Suður-Múlasýslu tæpl. hálfan ha. Mest liefur verið gert af túnasléttum í Stiiðvarfirði hlutfallslega 1.11 ha. að meðaltali á hvlern bónda. Næst mest í Vopnafirði 0.84 ha. á hvern bónda. Af nýrækt hafa verið gerðir 2.09 ha. að meðaltali á hvern bónda í Norður-Múlasýslu sl. .5 ár en 1.82 ha. í Suður- Múlasýslu. í 4 sveitum hefur verið ræktað meira en þrír ltektarar að meðaltali hjá bónda. I Egilsstaðahreppi mest 5.9 ha. hjá bé>nda að meðaltali, næstir eru bændur í Eiða- þinghá með 4.08 ha., næstir eru bændur í Hlíðarhreppi með 3.97 lia. að meðaltali og bændur í Hjaltastaðalireppi með 3.34 ha. Síðasti dálkur töflunnar sýnir meðal túnstærð í einstök um sveitum. Túnstærðin er tekin upp úr skýrslum Búnað- arfélags Islands. Vitað er að þessar tölur eru ekki réttar og að túnin eru talin yfirleitt nokkru stærri en þau eru raun- vernlega. Starfsmenn búnaðarsambandsins hafa nokkuð gert að því að mæla upp einstök tún og t. d. mælt upp öll tún í tveimur sveitum, Breiðdal og Hjaltastaðarþinghá. Eram kom að tún í Breiðdal eru rúmlega einum ha. minni en þau eru talin, en í Hjaltastaðarþinghá reyndnst þau hálfum ha. minni en skýrslurnar segja. Til samræmis er í töflunni alls staðar farið eftir skýrslunr Búnaðarfélagsins. Meðaltúnið í sýslunum er svo að segja eins 7% ha. Það kemur dálítið á óvart að tún í Norður-Múlasýslu skuli ekki vera stærri, þar sem þeir hafa oftast gert meiri nýrækt. En að túnstærð í sýslunum er svo að segja eins nú stafar að nokkru leyti af því, að á síðari árum hefur býlum í Suður- Múlasýslu fækkað töluvert og það er meira af jörðum með minni túnum sem leggjast í eyði og í sumum tilfellum bæt- ast tún eyðijarðanna við tún byggðra jarða, en í Norður- Múlasýslum hefur býlum fjölgað í seinni tíð. í þremur sveitum er meðaltúnið orðið meira en 10 ha. að stærð. Stærst eru túnin í Egilsstaðahreppi 14.25 ha. að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.