Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 33

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 33
35 Tafla II sýnir að fosfóráburður hefur á öllum tilrauna- stöðunum gefið uppskeruauka. Fyrsti skammturinn 89 kg. af þrífosfati á ha. gefur að meðaltali 11.4 hestb. af töðu í uppskeruauka. En þetta er mjög misjafnt. A þremur til- raunastöðunum er mjög mikill uppskeruauki fyrir fosfór, þ. e. á Hjaltastað, Gilsárstekk og Ytri-Hlíð. A þessum stöð- um er uppskeruaukinn 16.8—21.0 hestb. fyrir minnsta fos- fórskammtinn (89 kg. þrífosfat) en 21.4—23.3 hestb. í upp- skeruauka fyrir helmingi stærri skammt, 178 kg. af þrífos- fati. Tilraunir þessar eru allar staðsettar á ræstu mýrlendi. Tilrauninni á Lindarbrekku er einnig komið fyrir á ræstu mýrlendi, enda kemur þar fram talsverður uppskeruauki fyrir fosfóráburð, þó ekki eins mikill og á þremur fyrr- greindum stöðum. F.n tilraunalandið mun hafa verið vel áborið með fosfór áður en tilraunin hófst og býr að því enn. Tilraunalandið á Skeggjastöðum og Seljateigi er staðsett á túnum, sem ræktuð eru upp úr valllendismóum. I>ar kemur fram mun minni uppskeruauki fyrir fosfór einkum í Selja- teigi, en heildar uppskera er þar líka lítil. Tilraunaniðurstöður þessar benda til að ekki sé rétt að bera minna en 180 kg. af þrífosfati á ha. í ræstum mýrar- túnum á móti 360 kg. af Kjnrnn. Álitið er að leirjarðvegui þurfi einnig stóran skammt af fosfór enn fremur sandjarð- vegur. Sérstaklega er ástæða til að ráðleggja mönnum að bera á mikinn fosfór, ef tún eru illa þurrkuð og þá ekki minni skammt en 200 kg. á ha. af þrífosfati. Á valllendis- tún, þar sem ekkert hefur komið fram, sem bendir til, að fosfórsvelta sé í jarðveginum, mun ástæðulaust að bera mikið yfir 100 kg. af þrífosfati á ha. Þótt tilraunir þær, sem hér hefur verið lýst hafi ekki staðið nema tvö og þrjú ár og ekki megi því taka þær of bókstaflega, sýna þær glöggt, hve mikinn feikna skaða menn geta gert sér með því að bera ekki steinefnin á, þar sem þau vanta í jarðveginn. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.