Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 34

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 34
Starfsemi sauðfjárræktarfélaganna Starfsemi sauðfjárræktarfélaga er tiltölulega ung að árum hér á sambandssvæðinu. Þau félög, sem nú starfa hafa verið stofnuð á seinustu árum, þau fyrstu árið 1953, en síðan hefur þeim farið ört fjölgandi og eru nú orðin 18, þar af voru þrjú stofnuð á sl. vetri, (í Norðfjarðarhreppi, Egils- staðahreppi og Fáskrúðsfjarðarhreppi) og koma þess vegna ekki á skýrslu fyrr en á næsta ári. Félögin skiptast þannig, að 10 eru í Suður-Múlasýslu og 8 í Norður-Múlasýslu. Það má segja að sauðfjárræktarfélög séu nú starfandi í öllum fjárflestu sveitunum, að undanskildum Skeggjastaða- hrepp. Verður þess vonandi ekki langt að bíða, að fjáreig- endur í þeim hreppi myndi með sér slíkan félagsskap og komi með í starfsemina. Þátttaka í félögunum er nokkuð misjöfn, í sumum sveit- um er meirihluti fjáreigenda í þeim, en í öðrum fremur fáir allt ofan í sex, sem er lágmarkstala félagsmanna til þess að félagsskapurinn teljist starfhæfur. Markmið sauðfjár- ræktarfélaganna er, að vinna að kynbótum, bættri meðferð og hirðingu fjárins. Árangur af þessari starfsemi er þegar farinn að koma í ljós í meiri afurðum. Reiknaður meðal- kjötþungi allra félaganna eftir hverja félagsá hefur verið þessi: Árið 1953—54 16.0 kg. (þá aðeins tvö félög); árið 1954— 55 17.6 kg.; árið 1955-56 18.0 kg.; árið 1956-57 19.1 kg. Reiknaður meðalkjötþungi eftir hverja félagsá hefur aukizt frá fyrsta ári um 3.1 kg. — Ef litið er á meðaltal allra sauðfjárræktarfélaga í landinu árið 1954—55, sést að það er nokkru hærra eða 1.84 kg. meira kjöt eftir hverja félagsá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.