Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 44

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 44
46 Sauðfjárrœktarfélag Fellahrepps. Það er stofnað fyrst á árinu 1955 og skilaði fyrst skýrslum fyrir það ár. Formaður félagsins hefur verið Sæbjörn Jóns- son, Skeggjastöðum. Félagsmenn eru 10. Skýrslum hefur verið skilað yfir 167 til 178 ær. Reiknaður kjiitþungi, þau þrjú ár sem skýrslur ná yfir, hefur að meðaltali verið þessi: Eftir á, sem kom Eftir á: upp lambi: 1955 ................... 15.4 kg 17.8 kg 1956 ................... 18.0 - 19.4 - 1957 ..................... 19.4 - 20.1 - Afurðir hafa farið hrað vaxandi og er 4 kg. rneiri kjöt- þungi eftir ána síðasta árið heldur en það fyrsta. Mestum afurðum hafa ær Þorbergs Jónssonar á Skeggjastöðum skilað að meðaltali. Hann hefur fengið 21.9 kg. reiknaðan meðal- kjötþunga eftir á, en 22.7 kg. eftir á sem komið hefur upp lambi. Þorbergur liefur mjög lagt sig fram með að fá frjósemi í fjárstofn sinn og hefur tekizt það nokkuð. En mönnum er nú að verða æ Ijósara að enginn einn eiginleiki fjárins er eins þýðingarmikill og frjósemin, til þess að það geti skilað hámarks afurðum. Heimaféð í Fellum er talsvert gallað að byggingu. Ærnar eru víða framþunnar og nokkuð grófbyggðar. Fóðrun er þar eins og víða annars staðar á Austurlandi ekki nógu góð, til að féð geti sýnt, hvað raunverulega í því býr. Ærnar hafa staðið í stað eða léttst yfir veturinn þan ár, sem félagið hef- ur starfað. Fellamenn hafa ekki á síðustu árum sótt kynbótahrúta út fyrir sveitina í eins stórum stíl og margir aðrir bændur á Héraði. Allmargir hrútar hafa þó verið fluttir þangað úr Þistilfirði. A sl. hausti keypti félagið fullorðinn hrút, Búa XXII, frá Jóhanni Björnssyni, Firíksstöðum. L.íklegt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.