Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 47

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 47
49 Eftir ;í, seni kom Eftir á: upp lambi: 1955 ...................... 17.6 kg 19.8 kg 1956 ...................... 19.9 - 21.4 - 1957 ...................... 19.3 - 20.4 - Þetta félag er eina félagið í Norður-Múlasýslu, þar sem afurðir ánna eru minni árið 1957 heldur en árið áður, en á því munar einu kg. af kjöti eftir hverja á, sem kom upp lambi. Liggur allur þessi munur í minni frjósemi, þar sem einstaklingsþungi var meiri síðara árið. Stafar þessi munur á frjósemi eflaust af lakara viðhaldi ánna fyrri hluta vetrar síðara árið. Er þetta enn eitt dæmi um, hvað frjósemin og þar með lambafjtildinn hefur geysimikil áhrif á afurðir fjár- búanna. Sá félagsmaður sem mestar afurðir hefuru eftir sínar félagsær er F.iríkur Einarsson, Hlíðarhúsum. Hann hefur fengið að meðaltali þau þrjú ár sem skýrslur ná yfir 22.7 kg. af kjöti eftir hverja á en 23.7 kg. eftir hverja á sem komið liefur upp lambi. Hlíðarmenn liafa sæmilegan fjárstofn til að vinna úr. Þeir hafa lengi sótt sér kynbótahrúta upp á Dal og gera enn. Á síðustu árum hefur verið flutt þangað talsvert af hrútum frá Þistilfirði. í Jökulsárhlíð eru rúmar og góðar afréttir. Þegar Hlíðarmenn hafa komið heyskap hjá sér í gott horf, en að því sækja þeir nú fast, á sauðfjárræktin þar mikla vaxtarmöguleika. Sauðfjárrœktarfélagið „JökulÍ' Jökuidal. Það er stofnað vorið 1955. Formaður þess er Benedikt Stefánsson, Merki. Fyrsta árið voru færðar fullkomnar skýrslur yfir 157 félagsær af 13 félagsmönnum. Árið 1956 voru haldnar skýrslur yfir 169 ær af 16 félagsmönnum og sl. ár skiluðu 15 félagsmenn skýrslum yfir 223 ær. Reiknaður kjötþungi hefur að meðaltali verið þessi ein- stök ár: 4

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.