Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 53

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 53
55 afurðir suðtjárins og bæta flokkun þeirra, einkum þar sem sumarland er létt. Það má teija víst, að hvergi í Múlasýslunt muni vera eins mikiii ávinningur af beit á ræktað land eins og í Berunes- hrepp, þar sem fallþungi siáturlamba er lítill og auk þess er fiokkun fallanna mjög óhagstæð. Haustið 1957 fór t. d. 44.6% af dilkaföllum sauðfjárræktarfélagsins í II. og III. gæðaflokk eða tæplega helmingur. Með heit á ræktað land myndi lítið, sem ekkert af föllunum fara í II. og III. gæða- flokk einkum ef beitt væri á fóðurkál. Með þessu vinnst því tvennt, aukinn kjötþungi og betri flokkun. Fjárhagslegur ávinningur gæti orðið 40—50 kr. á lamb. Sauðfjárrœktarfélag Breiðdeela. Félagið var stofnað árið 1952 og er það elzta félagið í Suður-Múlasýslu. Félagsmenn hafa verið 13—17 og eru þeir flestir sl. ár. Þeir hafa skilað skýrslu yfir 177—388 ær. For- maður félagsins hefur verið og er Sigurður Lárusson, Gilsá. Félagið hefur skilað skýrslu í fjögur ár og hefur reiknað- ur meðalkjötþungi eftir félagsærnar verið þessi: Eftir á: 1953- 54 .............. 15.00 kg 1954- 55 .............. 16.90 - 1955- 56 .............. 16.52 - 1956- 57 .............. 17.51 - Eftir á. sem kont upp lambi: 16.00 kg 18.50 - 18.22 - 18.63 - Afurðirnar hafa íarið heldur vaxandi, einkunr frá fyrsta ári. Vænleiki einfembinga og tvílembinga hefur aukizt, en veruleg aukning á afurðum hefur ekki orðið, vegna minnk- andi frjósemi ánna. Ef aðeins lítill hluti ánna skilar tveim ur lömbum, geta afurðir ekki orðið meiri, en 17—20 kg. kjöt eftir hverja á, nema í hinum landbetri sveitum, þar sem fallþungi lamba er mun meiri. Það verður því að leggja mikla áherzlu á, að fá sem mestan hluta ánna tvílembdar,

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.