Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 53

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 53
55 afurðir suðtjárins og bæta flokkun þeirra, einkum þar sem sumarland er létt. Það má teija víst, að hvergi í Múlasýslunt muni vera eins mikiii ávinningur af beit á ræktað land eins og í Berunes- hrepp, þar sem fallþungi siáturlamba er lítill og auk þess er fiokkun fallanna mjög óhagstæð. Haustið 1957 fór t. d. 44.6% af dilkaföllum sauðfjárræktarfélagsins í II. og III. gæðaflokk eða tæplega helmingur. Með heit á ræktað land myndi lítið, sem ekkert af föllunum fara í II. og III. gæða- flokk einkum ef beitt væri á fóðurkál. Með þessu vinnst því tvennt, aukinn kjötþungi og betri flokkun. Fjárhagslegur ávinningur gæti orðið 40—50 kr. á lamb. Sauðfjárrœktarfélag Breiðdeela. Félagið var stofnað árið 1952 og er það elzta félagið í Suður-Múlasýslu. Félagsmenn hafa verið 13—17 og eru þeir flestir sl. ár. Þeir hafa skilað skýrslu yfir 177—388 ær. For- maður félagsins hefur verið og er Sigurður Lárusson, Gilsá. Félagið hefur skilað skýrslu í fjögur ár og hefur reiknað- ur meðalkjötþungi eftir félagsærnar verið þessi: Eftir á: 1953- 54 .............. 15.00 kg 1954- 55 .............. 16.90 - 1955- 56 .............. 16.52 - 1956- 57 .............. 17.51 - Eftir á. sem kont upp lambi: 16.00 kg 18.50 - 18.22 - 18.63 - Afurðirnar hafa íarið heldur vaxandi, einkunr frá fyrsta ári. Vænleiki einfembinga og tvílembinga hefur aukizt, en veruleg aukning á afurðum hefur ekki orðið, vegna minnk- andi frjósemi ánna. Ef aðeins lítill hluti ánna skilar tveim ur lömbum, geta afurðir ekki orðið meiri, en 17—20 kg. kjöt eftir hverja á, nema í hinum landbetri sveitum, þar sem fallþungi lamba er mun meiri. Það verður því að leggja mikla áherzlu á, að fá sem mestan hluta ánna tvílembdar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.