Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 57

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 57
59 Ærstoín íélagsmanna er yfirleitt góður, ærnar eru þroska- miklar, en nokkuð háfættar. Með því að nota lágfætta þétt- holda lirúta má bæta fjárstofninn frá því sem nú er. Má því vænta mikilla framfara í sauðfjárræktinni hjá Valla- mönnum á næstu árum og er ekki að efa að svo verði. Sauðfjárraktarfélag Skriðdœla. Félagið var stofnað haustið 1955, en hefur ekki skilað skýrslu nema fyrir sl. ár. Þá skiluðu 7 félagsmenn skýrslu yfir 110 ær. Formaður félagsins hefur verið og er Einar Pétursson, Arnhólsstöðum. Síðastliðið ár höfðu félagsmenn að meðaltali 19.59 kg. kjöt eftir á, sem konr upp lambi, en 18.88 kg. kjöt eftir hverja á. Mestar afurðir af félagsmönnum hafði Magnús Hrólfsson, Hallbjarnarstöðum. Hann fékk eftir ær sínar 21.91 kg. kjöt eftir á, sem kom upp lambi, og jafn mikið eftir hverja á. Ær Magnúsar þyngdust um 7.9 kg. frá hausti til vors og hafa verið prýðilega fóðraðar eftir þyngdarauk- anum að dæma. Nokkuð margar af ám hans voru tvílembdar eða 44.4% og hefur það liaft áhrif á, liversu ærnar þyngdust mikið. Afurðir þær sem félagsmenn fengu efitr ær sínar, verða að teljast allgóðar, ef borið er saman við önnur félög í Suður-Múlasýslu og þess er gætt að þetta er fyrsta starfsár félagsins. Má því vænta þess, að á næstu árum verði félagið komið með góðar afurðir. Fjárstofn félagsmanna er grófbyggður og margar ærnar eru háfættar og er því full ástæða til þess, að forðast að nota grófbyggða hrúta á ærnar. Með því að nota lágfætta og holdsama hrúta má bæta þann stofn, sem fyrir er. Starfsemi félagsins hefur ekki náð þeirri útbreiðslu í sveitinni, sem æskilegt hefði verið. Þó munu vera fleiri skráðir félagsmenn, en þeir sem skiluðu skýrslu á síðastl. ári, sem e. t. v. taka þátt í starfseminni á næsta ári. Vonandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.