Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 65

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 65
67 Hvanneyri, sem var góð mjólknrkýr með mjög fitumikla mjólk. Báðir foreldrarnir eru af Kluftastofni. Mesta meðalnyt sl. ár eftir kýr sínar hefur Jóhann Magnússon, Breiðavaði. Hann fær að meðaltali eftir 4 fuli- mjólka kýr 3659 kg. af mjóik með 3.82% fitu og 14.061 fituein. Bezti einstaklingurinn er Ljóma 3, eign Snæþórs Sigurbjörnssonar, Gilsárteigi. Hún hefur skilað að meðal- tali þrjú sl. ár 3691 kg. mjólk, 3.87% fitu, þ. e. 14294 fituein. í Eiðaþinghá er nú orðin allmikil mjólkursala og því full ástæða til að bæta þar kúastofninn, til að gera framleiðsluna hagkvæmari. Nautgriparæktarfélag Hjaltastaðarhrepps. Það starfar í félagi við búnaðarfélag sveitarinar og hefur sömu stjórn. Formaður í félögunum er Ingvar Guðjónsson, Dölum. í Hjaltastaðarþinghá er starfsemin gömul, og hefur nautgriparæktarfélagið séð um allt nautahald í sveitinni um áratugi. Ekki er þó hægt að segja að félagið hafi unnið kappsamlega að kynbótastarfinu. Skýrsluhald hefur t. d. verið í molum. Hins vegar hefur félagið flutt nokkur naut af völdum stofnum inn í sveitina, og hafa þau hvert um sig verið notuð lengi. Kúastofninn býr að þessari íblöndun og eru kýr í hreppnum t. d. áberandi mikið fituhærri en i öðrum sveitum austanlands, þar sem fitumælingar hafa ver- ið gerðar. Nú á félagið nautið Draupni frá Oddgeirshólum í Árnes- sýslu. Hann er prýðilega ættaður, undan Austra S 57, frá Garðakoti í Mýrdal og Laufu 66, Oddgeirshólum, af Klufta- stofni. Nokkrar dætur Draupnis eru nú bornar fyrsta kálfi. Það eru fallegir gripir, sem lofa miklum afurðum. Nythæsta kýr í félaginu, meðaltal þriggja síðustu ára, er Huppa 2, eign Guðmundar Pálssonar, Svínafelli. Hún skil- aði 3570 kg. af mjólk með 4.28% fitu og 15.275 fituein. Huppa 2 er undan Bárði frá Stóru-Völlum í Bárðardal, sem 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.