Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 67

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Qupperneq 67
69 Eins og getið er um hér- að framan eru þrjú nautgripa- ræktarfélög á svæðinu nýstofnuð. Þau eru öll óháð búnaðar- félögum sveitanna. Það ár sem nú er að líða verður fyrsta starfsár þeirra alfra. Formaður félagsins í Norðfirði er Björn Bjarnason, Skorrastað. Þetta félag á 4 ára naut, sem er náskylt f)raupni, sem notaður er í Hjaltastaðarþinghá, keypt frá Oddgeirshól- um í Árnessýsfu. Naut þetta var keypt inn í sveitina af Guðjóni Ármann, Skorrastað. Norðfirðingar hafa verið furðu seinir til að hefjast handa um að kynbæta nautgripi sína, þar sem þar hefur þó verið mikil mjólkursala um lang- an tíma. Þrátt fyrir þetta eru til í Norðfirði margar álitlegar kýr. Enginn vafi er þó á því, að hægt er að bæta kýr þar með kynbótum ekki síður en annars staðar. Formaður Nautgriparæktarfélags Austur-Valla er Axel Sigurðsson, Gíslastaðagerði. Fyrsta verk þess félags var að kaupa nautið Rjóð ti • i lvanneyri. Rjóður er 4 ára gamall. Hann var áður eign Bubótarbúsins á Egilsstaðakauptúni. Hann er af ága'tu kyni, sonur Freys og Rjóðar 220, Hvann- eyri, einnar álitlegustu kýr í Borgarfirði syðra. Telja má víst að Vallamenn geti gert miklar kynbætur með þessu nauti. Nautgriparæktarfélagið í Fellum byrjaði starfsemi sína með því að kaupa naut ættað úr Búbótarbúinu í Egilsstaða- þorpi, undan Rjóð, sem áður er getið og Mús, sem er ágæt kýr. Formaður félagsins í Fellum er Guðmundur Jónsson, Refsmýri. Nokkrir einstaklingar hafa á síðari árum sótt naut í aðra landshluta til kynbóta og sýnt með því áhuga fyrir að bæta kýr sínar. Fyrir nokkrum árum keypti Sveinn Jónsson, Egilsstöðum naut frá Grund í Eyjafirði, sem Grundi nefnd- ist. Undan Grunda eru til margar ágætar kýr bæði á Egils- stöðum og víðar. Nú á Sveinn naut frá Setbergi við Hafnar- fjörð. Til Borgarfjarðar kom fyrir hálfu öðru ári naut frá Hlíð í Gnúpverjahreppi. í Borgarfirði hefur verið einhver
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.