Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 70

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 70
Héraðssýning á sanðfé 19. og 20. október 1957. Á aðalfundi Búnaðarsambands Austurlands 1955 var samþykkt, að sambandið skyldi efna til liéraðssýningar á sauðfé fyrir allt sambandssvæðið, að afloknum hrútasýning- um haustið 1957. Ákvörðun þessi var tekin svo löngu fyrir fram, til þess að gefa væntanlegum þátttakendum í sýning- unni góðan fyrirvara til undirbúnings. 1‘riggja manna nefnd var kosin til að undirbúa sýning- una. Hana skipuðu búfræðikandidatarnir fngimar Sveins- son, Egilsstöðum, og Sigurður Magnússon, Eiðum, auk Páls Sigbjörnssonar héraðsráðunautar. Undirbúningsnefnd samdi tillögur um tilhögun á liéraðs- sýningunni í samráði við sambandsstjórn. Einnig var leitað ráða hjá sauðfjárræktarráðunaut Búnaðarfélags Islands, dr. Halldóri Pálssyni. Lögð var áherzla á að liafa sýninguna sem fyrst. Ohjá- kvæmilegt var að Ijúka hrúta- og afkvæmasýningum fyrir héraðssýninguna, og tókst ekki að koma henni á fyrr en dag- ana 19. og 20. október. Fyrra dag sýningarinnar voru sýn- ingargripirnir dæmdir, en seinna daginn var sýningin opin fyrir almenning. Sýningarstaður var valinn á Egilsstöðum og var sýning- unni komið fyrir í sláturhúsi Kaupfélags Héraðsbúa. Hús- næðið var ekki heppilegt en þó álitið það heppilegasta sem völ var á. Sýningarkindunum var komið fyrir í sláturrétt- inni, sem er í tveimur hólfum sitt í hvoru húsi og í vinnslu- sal á neðri hæð hússins. Grindverki úr timbri var slegið upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.