Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 73

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Síða 73
75 Þegar sýningin hafði verið sett og gestir boðnir velkomn- ir, hófust ræðuhöld. Ræður héldu: Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri, sem var heiðursgestur á sýningunni, Páll Sigbjörnsson, héraðsráðu- nautur, og dr. Halldór Pálsson, sauðfjárræktarráðunautur. Hann fýsti dómum. Meðan hann talaði voru heiðursgripir sýningarinnar leiddir fram, þrír beztu hrútarnir af hópnum skreyttir silkiborðum með mismunandi litum eftir því hvar í röðinni þeir voru, sömuleiðs voru leiddir fram þrír beztu hrútarnir úr hverjum aldursfíokki, einnig skreyttir borðum. Eftir dr. Halldóri héldu ræður Sveinn Jónsson bóndi á Egilsstöðum og Jónas Pétursson, tilraunastjóri, Skriðu- klaustri. Þegar ræðuhöldunum lauk gengu sýningargestir um og skoðuðu kindurnar, en það höfðu þeir einnig gert áður en þau liófust. Virtust menn vera mjög áhugasamir við þetta. Síðasti þáttur sýningarinnar var kjötsýning. Áætlað hafði verið að einstakir fjáreigendur vefdu beztu kroppana af sínu kjötinnleggi og sýndu, og yrðu svo veitt verðlaun fyrir bezt gerðu kroppana, en frá þessu varð að hverfa vegna örðugleika við framkvæmd á slíkri keppni. I þess stað voru valdir kjötkroppar sem misjafnastir að gerð. Var lögð áherzla á að fá saman jafn þunga kroppa en sem ólíkasta að byggingarlagi. Dr. Halldór stjórnaði þessum þætti og sýndi hann áhorfendum á eftirminnilegan hátt, hvaða áhrif vaxt- arlag fjárins hefði á gæði kjötsins. A sýningunni var mættur Stefán Aðalsteinsson, uftarsér- fræðingur, tók hann ullarsýnishorn af öllum hrútum, sem voru á sýningunni, í þeim tilgangi að gera á þeim nákvæma rannsókn. Að kjötsýnigunni lokinni voru verðlaun afhent og var héraðssýningunni þar með lokið. Hafði allt gengið eftir áætlun. Veður hafði verið gott á laugardaginn, en upp úr hádegi á sunnudag gekk í slyddu, sem ágerðist eftir því sem leið á daginn. Snjóaði í fjöll eins og áður segir, sem ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.