Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Side 74
76
tafði þó fyrir sýningargestum á heimleið nema Vopnfirðing-
um, en þeir urðu að fara með skipi heimleiðis með alla sína
útgerð.
Virtust menn yfirleitt vera ánægðir með sýninguna og
telja hana merkan viðburð.
Dómar dómnefndar:
Þær sveitir, sem fengu verðiaun fyrir að sýna bezta hrúta
voru:
I. verðlaun: Breiðdalur.
II. verðlaun: Hjaltastaðarþinghá.
III. verðlaun: Jökulsárhlíð.
Þessir voru dœmdir beztu hrútar á sýningunni:
1. bezti: Norðri frá Holti, 4 v., eig.: Sigurður I.árusson,
Gilsá, Breiðdal.
2. bezti: Fífill frá Hofi, 4 v., eig.: Gunnar Guðlaugsson,
Hnaukum, Álftafirði.
3. bezti: Valur frá Eiríksstöðum, I v., eig.: Páll Guð-
mundsson, Gilsárstekk, Breiðdal.
Systrahóparriir voru þannig dcemdir:
I. verðlaun: Dætur Fífils á Skriðuklaustri, eig.: Tilrauna-
búið.
II. verðlaun: Dætur Norðra, Gilsá, eig.: Sig. Lárusson.
III. verðlaun: Dætur Prúðs, Skriðuklaustri, eig.: Til-
raunabúið.
III. verðlaun: Dætur Fífils, Gautavík. eig.: Bjarni Þór-
lindsson, Gautavík. Berufirði.
III. verðlaun: Dætur Jötuns, Mýrum, Skriðdal, eig.:
Zóphónías Stefánsson.
III. verðlaun: Dætur Garps XV, eig.: Fjárræktarfélag
Fljótsdæla.
III. verðlaun: Dætur Roða, Höskuldsstaðaseli, Breiðdal,
eig.: Björgvin Magnússon.
Hrútar voru dcemdir þaiinig: