Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 74

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Page 74
76 tafði þó fyrir sýningargestum á heimleið nema Vopnfirðing- um, en þeir urðu að fara með skipi heimleiðis með alla sína útgerð. Virtust menn yfirleitt vera ánægðir með sýninguna og telja hana merkan viðburð. Dómar dómnefndar: Þær sveitir, sem fengu verðiaun fyrir að sýna bezta hrúta voru: I. verðlaun: Breiðdalur. II. verðlaun: Hjaltastaðarþinghá. III. verðlaun: Jökulsárhlíð. Þessir voru dœmdir beztu hrútar á sýningunni: 1. bezti: Norðri frá Holti, 4 v., eig.: Sigurður I.árusson, Gilsá, Breiðdal. 2. bezti: Fífill frá Hofi, 4 v., eig.: Gunnar Guðlaugsson, Hnaukum, Álftafirði. 3. bezti: Valur frá Eiríksstöðum, I v., eig.: Páll Guð- mundsson, Gilsárstekk, Breiðdal. Systrahóparriir voru þannig dcemdir: I. verðlaun: Dætur Fífils á Skriðuklaustri, eig.: Tilrauna- búið. II. verðlaun: Dætur Norðra, Gilsá, eig.: Sig. Lárusson. III. verðlaun: Dætur Prúðs, Skriðuklaustri, eig.: Til- raunabúið. III. verðlaun: Dætur Fífils, Gautavík. eig.: Bjarni Þór- lindsson, Gautavík. Berufirði. III. verðlaun: Dætur Jötuns, Mýrum, Skriðdal, eig.: Zóphónías Stefánsson. III. verðlaun: Dætur Garps XV, eig.: Fjárræktarfélag Fljótsdæla. III. verðlaun: Dætur Roða, Höskuldsstaðaseli, Breiðdal, eig.: Björgvin Magnússon. Hrútar voru dcemdir þaiinig:

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.