Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 81

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 81
Fjórðungsmót Landssambands hestamannafélaga Undanfarin ár hefur Landsamband hestamannafélaga gengizt fyrir því, að halda fjórðungsmót á hverju ári. Er til þess ætlazt, að þau fari fram í öllum fjórðungunum til skiptis. Síðastl. sumar var fjórðungsmótið haldið í Austfirð- ingafjórðungi. Hestamannafélagið „Freyfaxi“ á Fljótsdalshéraði sá um undirbúning og framkvæmd mótsins ásamt Búnaðarsam- bandi Austurlands, en samkvæmt ákvæðum búfjárræktar- laga er heimilt að sameina sýningu á kynbótahrossmn á fjórðungsmótum, enda sjái viðkomandi Búnaðarsamband um allan undirbúning er þeirri sýningu viðkemur. Var svo gert í þetta sinn. Mótið var haldið í Egilsstaðaskógi, laugardaginn og sunnudaginn 20. og 21. júlí. Báða dagana var veður ein- muna gott, logn og sólskin og skilyrði 511 hin beztu til þess að mótið yrði vel sótt. Þetta var í fyrsta skipti, sem slíkt fjórðungsmót hefur verið haldið í þessum fjórðungi. Mótið var allvel sótt og komu menn lengst að með hesta úr Horna- firði og Eyjafirði. Eyfirðingar komu með stóran hóp hesta eða um 80. Með komu sinni settu þeir svip á mótið og gerðu það enn skemmtilegra. í hrossahóp þeirra var margt góðra gæðinga, sem hestamenn fýsti að eignast, enda varð úr hjá þeim nokkur hrossasala. Eins og fyrr er sagt stóð mótið yfir í tvo daga. Fyrri dag- inn störfuðu dómnefndir við sýningu kynbótahrossa og gc')ð- hesta. Luku dómnefndirnar störfum fyrir hádegi á sunnud. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.