Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 9

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 9
LANDSBÓKASAFNIÐ 1944 9 undar); Leifur Ásgeirsson, prófessor, Reykjavík; Lithoprent, Reykjavík; Ólafur Jóns- son, framkvæmdastjóri, Akureyri; frú Ólöf Björnsdóttir, Reykjavík (fágæt tækifæris- kvæði); Pétur Guðniundsson, fjölritari, Reykjavík; Pétur Zophoníasson, ættfræðing- ur, Reykjavík (hefur gefiS og útvegaS allmargt skákrita og auk þess unniS sjálfboSa- vinnu viS skáksafniS); Ragnar Benediktsson, prestur, Reykjavík; SigurSur GuS- mundsson, skólameistari, Akureyri; Sigurður Nordal, prófessor, Reykjavík; Snæbjörn Jónsson, bóksali, Reykjavík; SkarphéSinn Pétursson, Reykjavík; Steindór SigurSsson, skáld, Kristneshæli; Sturla Jónsson, kaupmaSur, Reykjavík; Vilmundur Jónsson, land- læknir, Reykjavík; Þórhallur Þorgilsson, bókavörSur, Reykjavík; Þorsteinn KonráSs- son, fræSimaSur, Reykjavík. — LandsbókasafniS flytur þessum mönnum og stofnun- um beztu þakkir. I maímánuSi 1940 var allt handritasafn Landsbókasafnsins, auk Handritasafnið nokkurra fágætra bóka prentaSra, flutt burt úr Reykjavík í var- úSarskyni. Var því komið fyrir í steinhúsi á FlúSum í Llrunamannahreppi, geymt þar í lokuSum kössum og gengiS vandlega frá gluggum og dyrum. Fenginn var maSur fyrir austan til þess aS líta eftir geymslustaSnum, en auk þess fóru safnverSir viS og viS austur til frekara eftirlits. Hitaveita er í húsinu. Var því unnt aS hafa jafnan og hæfilegan hita í handritageymslunni. Þegar þetta er ritaS, er heimflutningi handrit- anna nýlokiS. VerSur eigi annaS séS en aS þau séu jafngóS eftir flutninginn og út- legSina. Fjarvera handritamla hefur dregiS allmikiS úr notkun safnsins og komiS fræSi- mönnum mjög bagalega. Hafa útgáfur tafizt af þessum sökum, en sumt, sem prentaS hefur veriS, ber þess menjar, aS eigi var greiSur aSgangur aS óprentuSum heimildum. I árslok 1944 voru skrásett handrit Landsbókasafnsins alls 9310 bindi, en nokkuS er til af óskrásettum handritum, er nánar verSur getið í næsta ársriti. MeSal handrita, sem viS bættust á árinu, má nefna gjöf frá Þorsteini Bjarnasyni fræSimanni frá Há- holli: Um örnefni í Árnes- og Rangárvallasýslu o. fl., allmikiS og merkilegt safn, og dagbækur Jóns Árnasonar bónda í Haga í ASaldal um árin 1805—1855, sem safniS keypti. Þá sendi dr. C. Grace Thornton, sem veriS hefur hér á landi, en starfar nú í Ministry of Information í London, safninu aS gjöf „Sæmundar Eddu, part second, with an English translation and notes by Jón A. Hjaltalín, London 1870“ og „Speci- men of Icelandic Dictionary“ eftir sama ásamt tveim bréfum frá honum, allt eigin- handarrit meS vönduSum frágangi. LandsbókasafniS flytur gefendum handritanna beztu þakkir. Til aukningar handritasafnsins má telja hina merku gjöf frá Islendingum í Edin- borg, filmur af íslenzkum handritum í Bretlandi, sem getiS verður á öSrum staS í riti þessu. SíSan lokiS var prentun 3. bindis handritaskrárinnar áriS 1937 hefur safniS eignazt margt merkra handrita, en vegna burtflutnings handritasafnsins liefur ekki veriS unnt aS prenta viSbótarskrá. VerSur nú unnið aS framhaldi handritaskrárinnar og prentaS viSbótarhefti svo fljótt sem við verSur komiS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.