Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 20

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 20
20 ISLENZK RIT 19 4 4 GÍSLASON, GUÐMUNDUR (1907—). Sæðing húsdýra. Sérpr. úr Búnaðarritinu, 58. árg. Rvík 1944. 36 bls. 8vo. GÍSLASON, ÍSLEIFUR (1873—). Þú munt brosa. Gamanstökur og stef. Gefið út á kostnað höf- undar. Akureyri 1944. 30 bls. 8vo. GÍSLASON, JÓN (1909—). Goðafræði Grikkja og Rómverja. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1944. XV + 287 bls. 8vo. Gíslason, Páll, sjá Skátablaðið. GÍSLASON, VILIJJÁLMUR Þ. (1897—). Njáls saga. Formáli. Reykjavík 1944. 16 bls. 8vo. — sjá Árnason, S.: Verkstjórafélag Reykjavíkur; Jón Sigurðsson í ræðu og riti. Gíslason, Þorsteinn, sjá Björnson, B.: Árni. GÓÐAN DAGINN. Útg. og ábm.: IJannes Jónas- son. 3. árg. Siglufirði 1944. 12 tbl. 4to. GOODCHILD, GEORGE. Á valdi örlaganna. Þýdd af Indriffa Indriðasyni. Rvík, Sumarútgáfan, 1944. 298 bls. 8vo. . Gook, Arthur, sjá Norðurljósið. GORBATOV, BORIS. Taras-fjölskyldan. Tvær sögur frá hernámi Úkraínu. (Aftan við: Vassili Grossman: Líf eða dauði). Siglufirði, Bóka- útgáfan Rún h.f., 1944. 124 bls. 8vo. GRABLE. Thorlacius, Henrik: Ævisaga Betty Grable. Reykjavík, Leikaraútgáfan, 1944. 39 bls. 8vo. GRADUALE. Hólum 1594. Ljósprentað í Litho- prent. Formáli eftir Guðbrand Jónsson. Rvík, Lithoprent, 1944. GRIMA. Tímarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði. Rit- stjórar: Jónas Rafnar, Þorsteinn M. Jónsson. XIX. Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1944. 80 bls. 8vo. Grímsson, SigurSur, sjá Kristín Svíadrottning. GUÐFINNSSON, BJÖRN (1905—). íslenzk mál- fræði handa skólum og útvarpi. 3. útg. Utg.: Isafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík 1944. 160 bls. 8vo. GUÐJÓNSSON, GUÐJÓN og STEFÁN JÓNS- SON. Dægradvalir. Þrautir og leikir. Með myndum. Reykjavík, Bókaútgáfan Skuggsjá, 1944. 48 bls. 8vo. Guðjónsson, Guðjón, sjá Blank, C.: Beverly Gray; Námsbækur fyrir barnaskóla: Landa- fræði; Æskan. Guðjónsson, Guðmundur /., sjá Foreldrablaðið. GUÐJÓNSSON, ÓSKAR AÐALSTEINN. Húsið í hvamminum. Skáldsaga. ísafirði, Prentstofan ísrún h.f., 1944. 361 bls. 8vo. Guðlaugsson, Arni, sjá Prentarinn. Guðlaugsson, Kristján, sjá Vísir. Guðmundsdóttir, Guðrún, sjá Bronson, W. S.: Töfraheimur mauranna. GUÐMUNDSDÓTTIR, GUÐRÚN frá Melgerði. Söngvar dalstúlkunnar. Reykjavík. Aðalútsala: ísafoldarprentsmiðja h.f. 1944. 48 bls. 8vo. GUÐMUNDSSON, ÁSMUNDUR (1888—). Þor og þróttur. Reykjavík, Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, 1944. 78 bls. 8vo. — sjá Kirkjuritið. Guðmundsson, Bjarni, sjá Verne, J.: Leyndardóm- ar Snæfellsjökuls. GUÐMUNDSSON, EINAR (1905—). íslenzkar þjóðsögur. I. Safnað hefur Einar Guðmunds- son. 2. útg. Rvík, IJ.f.Leiftur [1944]. 80bls. 8vo. — Islenzkar þjóðsögur. III. Reykjavík, H.f. Leift- ur [1944]. 182, (1) bls. 8vo. GUÐMUNDSSON, EYJÓLFUR (1870—). Pabbi og mamma. Reykjavík, Mál og menning, 1944. 262 bls. 8vo. GUÐMUNDSSON, GILS (1914—). Frá yztu nesj- um. Vestfirzkir sagnaþættir. II. Skráð hefur og safnað Gils Guðmundsson. Reykjavík, Isafold- arprentsmiðja h.f., 1944. 191 bls. 8vo. — Skútuöldin. Fyrra bindi. Reykjavík, Guðjón Ó. Guðjónsson, 1944. 590 bls. 8vo. Guðmundsson, Hermann, sjá Hjálmur. GUÐMUNDSSON, JÓN IJ. (1906—). Samferffa- menn og fleiri sögur. Útg.: ísafoldarprent- smiðja h.f. Reykjavík 1944. 96 bls. 8vo. •— sjá Vikan. GUÐMUNDSSON, JÓNAS (1898—). Stofnun lýðveldisins. Sérpr. úr Vísi. Reykjavík 1944. 35 bls. 8vo. — Vörðubrot. Merkissteinninn við landamærin. Borgin mikla. Spádómurinn á fjallinu. Reykja- vík, Guðjón Ó. Guðjónsson, 1944. 320 bls. 8vo. — sjá Sveitarstjórnarmál. Guðmundsson, Kristmann, sjá Undset, S.: Heim til framtíðarinnar. GUÐMUNDSSON, LÚÐVIG (1897—). Föndur. Leiðbeiningar um verklegt nám. Til notkunar í skólum og heimahúsum. 1. hluti. Reykjavík, Arnarútgáfan, 1944. 92 bls. 8vo. (Pr. á Akra- nesi). — sjá Varðberg.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.