Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 20

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 20
20 ISLENZK RIT 19 4 4 GÍSLASON, GUÐMUNDUR (1907—). Sæðing húsdýra. Sérpr. úr Búnaðarritinu, 58. árg. Rvík 1944. 36 bls. 8vo. GÍSLASON, ÍSLEIFUR (1873—). Þú munt brosa. Gamanstökur og stef. Gefið út á kostnað höf- undar. Akureyri 1944. 30 bls. 8vo. GÍSLASON, JÓN (1909—). Goðafræði Grikkja og Rómverja. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1944. XV + 287 bls. 8vo. Gíslason, Páll, sjá Skátablaðið. GÍSLASON, VILIJJÁLMUR Þ. (1897—). Njáls saga. Formáli. Reykjavík 1944. 16 bls. 8vo. — sjá Árnason, S.: Verkstjórafélag Reykjavíkur; Jón Sigurðsson í ræðu og riti. Gíslason, Þorsteinn, sjá Björnson, B.: Árni. GÓÐAN DAGINN. Útg. og ábm.: IJannes Jónas- son. 3. árg. Siglufirði 1944. 12 tbl. 4to. GOODCHILD, GEORGE. Á valdi örlaganna. Þýdd af Indriffa Indriðasyni. Rvík, Sumarútgáfan, 1944. 298 bls. 8vo. . Gook, Arthur, sjá Norðurljósið. GORBATOV, BORIS. Taras-fjölskyldan. Tvær sögur frá hernámi Úkraínu. (Aftan við: Vassili Grossman: Líf eða dauði). Siglufirði, Bóka- útgáfan Rún h.f., 1944. 124 bls. 8vo. GRABLE. Thorlacius, Henrik: Ævisaga Betty Grable. Reykjavík, Leikaraútgáfan, 1944. 39 bls. 8vo. GRADUALE. Hólum 1594. Ljósprentað í Litho- prent. Formáli eftir Guðbrand Jónsson. Rvík, Lithoprent, 1944. GRIMA. Tímarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði. Rit- stjórar: Jónas Rafnar, Þorsteinn M. Jónsson. XIX. Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1944. 80 bls. 8vo. Grímsson, SigurSur, sjá Kristín Svíadrottning. GUÐFINNSSON, BJÖRN (1905—). íslenzk mál- fræði handa skólum og útvarpi. 3. útg. Utg.: Isafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík 1944. 160 bls. 8vo. GUÐJÓNSSON, GUÐJÓN og STEFÁN JÓNS- SON. Dægradvalir. Þrautir og leikir. Með myndum. Reykjavík, Bókaútgáfan Skuggsjá, 1944. 48 bls. 8vo. Guðjónsson, Guðjón, sjá Blank, C.: Beverly Gray; Námsbækur fyrir barnaskóla: Landa- fræði; Æskan. Guðjónsson, Guðmundur /., sjá Foreldrablaðið. GUÐJÓNSSON, ÓSKAR AÐALSTEINN. Húsið í hvamminum. Skáldsaga. ísafirði, Prentstofan ísrún h.f., 1944. 361 bls. 8vo. Guðlaugsson, Arni, sjá Prentarinn. Guðlaugsson, Kristján, sjá Vísir. Guðmundsdóttir, Guðrún, sjá Bronson, W. S.: Töfraheimur mauranna. GUÐMUNDSDÓTTIR, GUÐRÚN frá Melgerði. Söngvar dalstúlkunnar. Reykjavík. Aðalútsala: ísafoldarprentsmiðja h.f. 1944. 48 bls. 8vo. GUÐMUNDSSON, ÁSMUNDUR (1888—). Þor og þróttur. Reykjavík, Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, 1944. 78 bls. 8vo. — sjá Kirkjuritið. Guðmundsson, Bjarni, sjá Verne, J.: Leyndardóm- ar Snæfellsjökuls. GUÐMUNDSSON, EINAR (1905—). íslenzkar þjóðsögur. I. Safnað hefur Einar Guðmunds- son. 2. útg. Rvík, IJ.f.Leiftur [1944]. 80bls. 8vo. — Islenzkar þjóðsögur. III. Reykjavík, H.f. Leift- ur [1944]. 182, (1) bls. 8vo. GUÐMUNDSSON, EYJÓLFUR (1870—). Pabbi og mamma. Reykjavík, Mál og menning, 1944. 262 bls. 8vo. GUÐMUNDSSON, GILS (1914—). Frá yztu nesj- um. Vestfirzkir sagnaþættir. II. Skráð hefur og safnað Gils Guðmundsson. Reykjavík, Isafold- arprentsmiðja h.f., 1944. 191 bls. 8vo. — Skútuöldin. Fyrra bindi. Reykjavík, Guðjón Ó. Guðjónsson, 1944. 590 bls. 8vo. Guðmundsson, Hermann, sjá Hjálmur. GUÐMUNDSSON, JÓN IJ. (1906—). Samferffa- menn og fleiri sögur. Útg.: ísafoldarprent- smiðja h.f. Reykjavík 1944. 96 bls. 8vo. •— sjá Vikan. GUÐMUNDSSON, JÓNAS (1898—). Stofnun lýðveldisins. Sérpr. úr Vísi. Reykjavík 1944. 35 bls. 8vo. — Vörðubrot. Merkissteinninn við landamærin. Borgin mikla. Spádómurinn á fjallinu. Reykja- vík, Guðjón Ó. Guðjónsson, 1944. 320 bls. 8vo. — sjá Sveitarstjórnarmál. Guðmundsson, Kristmann, sjá Undset, S.: Heim til framtíðarinnar. GUÐMUNDSSON, LÚÐVIG (1897—). Föndur. Leiðbeiningar um verklegt nám. Til notkunar í skólum og heimahúsum. 1. hluti. Reykjavík, Arnarútgáfan, 1944. 92 bls. 8vo. (Pr. á Akra- nesi). — sjá Varðberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.