Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 14

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 14
14 ÍSLENZK RIT 1944 ÁRBÓK frjálsíþróttamanna 1944. Ritstj.: Jóhann Bernhard, Brynj. Ingólfsson. Rvík 1944. 98 bls. 8vo. ÁRMANNSLJÓÐ. — Gefið út af Skíðadeild Ár- manns. Reykjavík 1944. 40 bls. 12mo. Armannsson, Kristinn, sjá Ófeigsson, Jón: Ágrip af danskri málfræði. Árnason, Gunnar, sjá Búnaðarfélög Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhrepps. Árnason, Jakob, sjá Verkamaðurinn. Arnason, Jón, sjá Bakkabræður. ÁRNASON, SIGURÐUR. Verkstjórafélag Reykja- víkur 25 ára. Formáli: Vilhjálmur Þ. Gíslason. Rvík 1944. 68 bls. 8vo. ÁRNESINGA SAGA. Ritstj.: Guðni Jónsson. I. Náttúrulýsing Árnessýslu. Fyrri hluti. Yfirlit og jarðsaga, eftir Guðmund Kjartansson. Gróð- ur í Árnessýslu, eftir Steindór Steindórsson. Reykjavík, Árnesingafélagið í Reykjavík, 1943 (8) 260 bls. 8vo. ARNTSEN, RAGNAR. Út vil eg — út. . . Gunnar Andrew þýddi úr norsku. Isafirði, Prentstofan ísrún, 1944. 224 bls. 8vo. ÁRROÐI. Útg.: F. U. J., Reykjavík. 3. árg. Ábm.: Vilhelm Ingimundarson. Reykjavík 1944. 1 tbl. (16 bls.) 4to. ASBJÖRNSEN, P. CHR. OG JÖRGEN MOE. Norsk æfintýri. P. Chr. Asbjömsen og Jörgen Moe skrásettu. Jens Benediktsson hefur íslenzk- að. II. Sérpr. úr Morgunblaðinu. Reykjavík 1944. 144 bls. 8vo. — Norsk ævintýri. Theodóra Thoroddsen íslenzk- aði. Reykjavík, Heimskringla, 1944. 107 bls. 8vo. — Tröllin í Ileydalsskógi og önnur ævintýri. Með myndum eftir norska dráttlistarmenn. Guð- mundur Frímann hefur íslenzkað. Akureyri, Útgáfan Hliðskjálf, 1944. 61 bls. 8vo. ÁSGEIRSSON, MAGNÚS (1901—). Meðan sprengjurnar falla. Norsk og sænsk ljóð í ís- lenzkum búningi. Reykjavík, llelgafell, 1944. 103 bls. 8vo. Áskelsson, Jóhannes, sjá Náttúrufræðingurinn. Asmundsson, Gísli, sjá Hrói Höttur. Auðuns, Jón, sjá Morgunn. AUSTURLAND. Málgagn sósíalista á Austurlandi. 2. árg. Ritstj. og ábm.: Bjarni Þórðarson. Reykjavík 1944. 4 tbl. fol. BAKKABRÆÐUR. Ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Með myndum eftir Fanneyju Jóns- dóttur. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, 1944. (20) bls. grbr. BALDUR. Útg.: Sósíalistafélag ísafjarðar. 10. árg. Ritstj. og ábm.: Halldór Ólafsson. ísafirði 1944. 32 tbl. fol. Baldvins, Maja, sjá Buck, P. S-: Móðirin; Cain, J. J.: Pósturinn hringir alltaf tvisvar; Cervant- es: Don Quixote; Simenon, G.: Skuggar for- tíðarinnar. BANKABLAÐIÐ. 10. ár. Útg.: Samband íslenzkra bankamanna. Ritstj.: Adolf Bjömsson. Reykja- vík 1944. 2 tbl. 4to. BARNABLAÐIÐ. 7. árg. Ritstj-: Nils Ramselius. Akureyri 1944. 64 bls. (1.—8. tbl.) 8vo. BARNADAGSBLAÐIÐ. Útg.: Barnavinafélagið Sumargjöf. Ritstj.: ísak Jónsson. 11. tbl. 1. sumardag 1944. Reykjavík 1944. 16 bls. 4to. BARNA-SÁLMABÓK. Gefin út að tilhlutun Prestafélags íslands. Reykjavík, Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, 1944. 96 bls. 8vo. BARNASÁLMAR og Ijóð. Útg.: Ó. J. Þorláksson. Siglufirði (1944). 64 bls. 12mo. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF. Árs- skýrsla 1943. Reykjavík 1944. 24 bls. 8vo. BAUM, VICKI. Hótel Berlín 1943. Aðalbjörg Johnson íslenzkaði. Reykjavík, Skálholtsprent- smiðja h.f. (1944). 175 bls. 8vo. — Shanghai. Sérpr. úr Morgunblaðinu. Reykja- vík, ísafoldarprentsmiðja, 1943. 515 bls. 8vo. Benediktsson, Gunnar, sjá Lo-Johansson, I.: Gat- an; Nýi tíminn. Benediktsson, Jakob, sjá Frón. Benediktsson, Jens, sjá Asbjörnsen og Moe: Norsk ævintýri; Janson, K.: Pétur og Bergljót; Sæta- brauðsdreúgurinn. Benediktsson, Jón, sjá Jólablaðið. BENEDIKTSSON, RAGNAR (1914—). Áhrif hvítasunnuandans. Kveðjuræða eftir síra Ragn- ar Benediktsson, flutt í Hrunakirkju á hvíta- sunnudag 28. maí 1944. Reykjavík 1944. Prent- smiðja Jóns Helgasonar. 12 bls. 8vo. — Sannir boðsmenn. Prédikun. . . flutt í Hall- grímsprestakalli í Reykjavík. . . 12. nóv. 1944. Reykjavík 1944. 11 bls. 8vo. BENÉT, STEPHEN VINCENT. Bandaríkin. Her- steinn Pálsson þýddi. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri h.f., 1944. 156 bls. 8vo. BERGFLÉTTAN og fleiri sögur. Valið hefur Nils
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.