Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 14
14
ÍSLENZK RIT 1944
ÁRBÓK frjálsíþróttamanna 1944. Ritstj.: Jóhann
Bernhard, Brynj. Ingólfsson. Rvík 1944. 98 bls.
8vo.
ÁRMANNSLJÓÐ. — Gefið út af Skíðadeild Ár-
manns. Reykjavík 1944. 40 bls. 12mo.
Armannsson, Kristinn, sjá Ófeigsson, Jón: Ágrip
af danskri málfræði.
Árnason, Gunnar, sjá Búnaðarfélög Svínavatns- og
Bólstaðarhlíðarhrepps.
Árnason, Jakob, sjá Verkamaðurinn.
Arnason, Jón, sjá Bakkabræður.
ÁRNASON, SIGURÐUR. Verkstjórafélag Reykja-
víkur 25 ára. Formáli: Vilhjálmur Þ. Gíslason.
Rvík 1944. 68 bls. 8vo.
ÁRNESINGA SAGA. Ritstj.: Guðni Jónsson. I.
Náttúrulýsing Árnessýslu. Fyrri hluti. Yfirlit
og jarðsaga, eftir Guðmund Kjartansson. Gróð-
ur í Árnessýslu, eftir Steindór Steindórsson.
Reykjavík, Árnesingafélagið í Reykjavík, 1943
(8) 260 bls. 8vo.
ARNTSEN, RAGNAR. Út vil eg — út. . . Gunnar
Andrew þýddi úr norsku. Isafirði, Prentstofan
ísrún, 1944. 224 bls. 8vo.
ÁRROÐI. Útg.: F. U. J., Reykjavík. 3. árg. Ábm.:
Vilhelm Ingimundarson. Reykjavík 1944. 1 tbl.
(16 bls.) 4to.
ASBJÖRNSEN, P. CHR. OG JÖRGEN MOE.
Norsk æfintýri. P. Chr. Asbjömsen og Jörgen
Moe skrásettu. Jens Benediktsson hefur íslenzk-
að. II. Sérpr. úr Morgunblaðinu. Reykjavík
1944. 144 bls. 8vo.
— Norsk ævintýri. Theodóra Thoroddsen íslenzk-
aði. Reykjavík, Heimskringla, 1944. 107 bls.
8vo.
— Tröllin í Ileydalsskógi og önnur ævintýri. Með
myndum eftir norska dráttlistarmenn. Guð-
mundur Frímann hefur íslenzkað. Akureyri,
Útgáfan Hliðskjálf, 1944. 61 bls. 8vo.
ÁSGEIRSSON, MAGNÚS (1901—). Meðan
sprengjurnar falla. Norsk og sænsk ljóð í ís-
lenzkum búningi. Reykjavík, llelgafell, 1944.
103 bls. 8vo.
Áskelsson, Jóhannes, sjá Náttúrufræðingurinn.
Asmundsson, Gísli, sjá Hrói Höttur.
Auðuns, Jón, sjá Morgunn.
AUSTURLAND. Málgagn sósíalista á Austurlandi.
2. árg. Ritstj. og ábm.: Bjarni Þórðarson.
Reykjavík 1944. 4 tbl. fol.
BAKKABRÆÐUR. Ævintýri úr Þjóðsögum Jóns
Árnasonar. Með myndum eftir Fanneyju Jóns-
dóttur. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
jónssonar, 1944. (20) bls. grbr.
BALDUR. Útg.: Sósíalistafélag ísafjarðar. 10. árg.
Ritstj. og ábm.: Halldór Ólafsson. ísafirði
1944. 32 tbl. fol.
Baldvins, Maja, sjá Buck, P. S-: Móðirin; Cain,
J. J.: Pósturinn hringir alltaf tvisvar; Cervant-
es: Don Quixote; Simenon, G.: Skuggar for-
tíðarinnar.
BANKABLAÐIÐ. 10. ár. Útg.: Samband íslenzkra
bankamanna. Ritstj.: Adolf Bjömsson. Reykja-
vík 1944. 2 tbl. 4to.
BARNABLAÐIÐ. 7. árg. Ritstj-: Nils Ramselius.
Akureyri 1944. 64 bls. (1.—8. tbl.) 8vo.
BARNADAGSBLAÐIÐ. Útg.: Barnavinafélagið
Sumargjöf. Ritstj.: ísak Jónsson. 11. tbl. 1.
sumardag 1944. Reykjavík 1944. 16 bls. 4to.
BARNA-SÁLMABÓK. Gefin út að tilhlutun
Prestafélags íslands. Reykjavík, Bókaverzlun
Sigurðar Kristjánssonar, 1944. 96 bls. 8vo.
BARNASÁLMAR og Ijóð. Útg.: Ó. J. Þorláksson.
Siglufirði (1944). 64 bls. 12mo.
BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF. Árs-
skýrsla 1943. Reykjavík 1944. 24 bls. 8vo.
BAUM, VICKI. Hótel Berlín 1943. Aðalbjörg
Johnson íslenzkaði. Reykjavík, Skálholtsprent-
smiðja h.f. (1944). 175 bls. 8vo.
— Shanghai. Sérpr. úr Morgunblaðinu. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja, 1943. 515 bls. 8vo.
Benediktsson, Gunnar, sjá Lo-Johansson, I.: Gat-
an; Nýi tíminn.
Benediktsson, Jakob, sjá Frón.
Benediktsson, Jens, sjá Asbjörnsen og Moe: Norsk
ævintýri; Janson, K.: Pétur og Bergljót; Sæta-
brauðsdreúgurinn.
Benediktsson, Jón, sjá Jólablaðið.
BENEDIKTSSON, RAGNAR (1914—). Áhrif
hvítasunnuandans. Kveðjuræða eftir síra Ragn-
ar Benediktsson, flutt í Hrunakirkju á hvíta-
sunnudag 28. maí 1944. Reykjavík 1944. Prent-
smiðja Jóns Helgasonar. 12 bls. 8vo.
— Sannir boðsmenn. Prédikun. . . flutt í Hall-
grímsprestakalli í Reykjavík. . . 12. nóv. 1944.
Reykjavík 1944. 11 bls. 8vo.
BENÉT, STEPHEN VINCENT. Bandaríkin. Her-
steinn Pálsson þýddi. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri h.f., 1944. 156 bls. 8vo.
BERGFLÉTTAN og fleiri sögur. Valið hefur Nils