Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 62

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 62
62 PÁLL EGGERT ÓLASON gagns notöndum og almenningi í þeim búningi, sem hún er. Á árinu 1887 heppnaðist aftur í móti að fá fjárveiting til þess að birta á prenti ritaukaskrá safnsins (þ. e. skrá um bækur, sem safninu bættust árlega). Kom hin fyrsta út 1887 og hefir komið jafnan síðan, oftast árlega (fáein ár þó í einu lagi). í bókaaukningu safnsins um þetta árabil er skylt að geta mikilla bókagjafa frá A. F. Krieger, nafnkunnum dönskum þj óðmálamanni. Hann hafði á yngri árum sínum numið ís- lenzku og bar í rauninni jafnan hlýjan hug til íslands og ís- lendinga, þó að í ráðgjafatíð hans og að hvötum hans væru sett stöðulögin (hann var þá dómsmálaráðgj afi og fór með málefni Islands), en þau voru að sumu leyti ekki vel ræmd með íslendingum. Fram að árinu 1883 hafði Krieger smám saman gefið landsbókasafninu meira en 1000 bindi; árin 1884—6 námu bókagjafir hans á 6. hundr. binda, og hann hélt fram bókagjöfum sínum til safnsins til æviloka (1893). Hann mælti og svo fyrir í arfleiðsluskrá sinni, að landsbókasafnið, háskóla- bókasafnið í Kaupmannahöfn og ríkisskjalasafn Dana skyldu fá að sitja fyrir að taka úr bókasafni sínu þær bækur, sem þessar stofnanir óskuðu eftir. Árið 1886 (4. des.) voru sett lög um prentsmiðjur. Þar var ákveðið, að allar prent- smiðjur á Islandi skyldu láta 2 eintök af öllu, sem prentað væri, til landsbókasafnsins (enn fremur 2 eintök til konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn). að auk 1 eintak til hvers amtsbókasafns (og einnig til bókhlöðu háskólans í Kaupmannahöfn). Prent- smiðjurnar skyldu senda landshöfðingja rit sín og hann síðan koma þeim til safnanna. Um þessar mundir og síðan var framar en verið hafði tekið að kaupa handrit til safnsins (má hér nefna handrit, sem átt hafði Dr. Sveinbjörn rektor Egilsson, handrit frá Pétri kaup- manni Eggerz, úr eigu föður hans, nokkur handrit frá Halldóri Kr. Friðrikssyni). Fjárframlög jukust frá alþingi og gerðu safninu fært að auðgast að bókum og handritum. Þessu var það að þakka meðal annars, að safninu var kleift 1893 að kaupa handrit síra Eggerts 0. Bríms (241 bindi, verð einungis 400 kr.). Merkast er þar rímnasafn (sumar rímur þar torgætar eða hvergi til annarstaðar, en flestar skrifaðar af Þorsteini á Heiði og víðar Þorsteinssyni stúdents samastaðar, Sigurðssonar, og er rithöndin að vísu ljót, en víðast læsileg). Árið 1898 keypti safnið allmerk handrit og fornbréf (128 bindi handrita og 26 skinnbréf og skinnblöð), sem átt hafði Jón dómstjóri Pétursson. Kaupverð var 1000 kr. Sumt af þessu var embættisgögn, og voru þau síðar afhent þjóðskjalasafni. Pálmi Pálsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.