Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 34

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 34
34 ÍSLENZK RIT 1944 SÖDERHOLM, MARGIT. Glitra daggir, grær fold. Konráð' Vilhjálmsson þýddi. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri h.f., 1944. 528 bls. 8vo. SÖGUFÉLAGIÐ. Skýrsla . . . 1943. Reykjavík 1944. 35 bls. 8vo. SÖNGVAR. V. Útg.: Bjarmi. Rvík [1944]. 7 bls. 8vo. Sörensen, Sören, sjá Straumhvörf. THORARENSEN, BJARNI (1786—1841). Bréf. Fyrra bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Safn Fræðafélagsins. XIII. bindi. Khöfn 1943. 315 bls. 8vo. Thorarensen, Jón, sjá Rauðskinna. THORKELSSON, SOFFANIAS. Ferðahugleið- ingar. I—II. Útg.: Höfundurinn. Winnipeg 1944. 271, 295 bls. 8vo. Thorlacius, Birqir, sjá Lögbirtingablað. Thorlacius, Henrik, sjá Grable. Thoroddsen, Emil, sjá Valtin, J.: Ur álögum. THORODDSEN, JÓN (1819—68). Úrvalsijóð. Unnur Benediktsdóttir Bjarklind valdi kvæðin. (íslenzk úrvalsljóð. X.) Reykjavík, ísafoldar- prentsmiðja, 1944. 134 bls. 8vo. Thoroddsen, Theodóra, sjá Asbjörnsen og Moe: Norsk æfintýri. Thorsteinsson, Axel, sjá Rökkur. Thorsteinsson, Steingr., sjá Þúsund og ein nótt. THORVALDSEN. Bertel Thorvaldsen. Skráð hef- ur Helgi Konráðsson prestur á Sauðárkróki. Reykjavík, Þorleifur Gunnarsson, 1944. 342 bls. 13 mbl. 4to. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 17. árg. Gefið út af Landssambandi iðnaðarmanna í Reykjavík. Ritstj.: Sveinbjörn Jónsson. Reykjavík 1944. 6 tbl. 4to. TÍMARIT MÁLS QG MENNINGAR. L—3. hefti. Ritstj.: Kristinn E.Andrésson. Reykjavík 1944. 312 bls. 8vo. TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉL. ÍSLANDS. Gefið út af stjórn félagsins. 29. árg. Reykja- vík 1944. 6 thl. 4to. TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND- INGA. 25. ár, 1943. Ritstj.: Gísli Jónsson. Winnipeg, Man. 1944. 148 -)- 60 bls. 8vo. TOBÍASSON, BRYNLEIFUR (1890—). Horft um öxl og fram á leið. Þrjú útvarpserindi, flutt í ágúst 1944, og fjórða, sem útvarpsráð synjaði um flutning á. Reykjavík, Bókaforlag Fagur- skinna, 1944. 68 bls. 8vo. TOBÍASSON, BRYNLEIFUR. Hver er maðurinn. Islendingaævir. — Brynleifur Tobíasson hefur skrásett. I—II. Reykjavík 1944. Bókaforlag Fagurskinna (Guðm. Gamalíelsson). XVI, 1+ tm., 417, 391 bls. 8vo. TOLSTOI, LEO. Anna Karenina. Skáldsaga í átta þáttum. Þriðja bindi. Islenzkað hefur Karl Is- feld. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1943. 228 bls. 8vo. Tómasson, Benedikt, sjá Churchill, Winston S.: Bernskubrek og æskuþrek. TÓNLISTIN. Tímarit Félags íslenzkra tónlistar- manna. 3. árg. Ritstj.: Hallgrímur Helgason. Reykjavík 1944. 1.—4 hefti. 4to. Try'ggvason, Klemens, sjá Straumhvörf. TUTEIN, PETER. Sjómenn. Hannes Sigfússon þýddi. Akureyri, Pálmi H. Jónsson, 1944. 195 bls. 8vo. 20. MAÍ. Útg.: Skátafélagið Fylkir. Siglufirði 1944. 1 tbl. fol. UM HEILBRIGÐISEFTIRLIT í SKÓLUM. Sér- prentun úr Lög og reglur um skóla- og menn- ingarmál á íslandi. Reykjavík 1944. 4 bls. 8vo. UM ÓKUNNA STIGU. Þrjátíu sannar sögur um landkönnun, rannsóknir og svaðilfarir, sagðar í félagi landkönnuða í New York. Jón Eyþórs- son og Pálmi Hannesson þýddu. Snælandsút- gáfan, Rvík 1943. XV, 291 bls. + 27 mbl. 8vo. UNDSET, SIGRID. Ileim til framtíðarinnar. Kristmann Guðmundsson hefir íslenzkað með leyfi höfundar. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1944. 148 bls. 8vo. UNGA ÍSLAND. Barna- og unglingablað með myndum. Eigandi: Rauði Kross íslands. 39. árg. Ritstj.: Sigurður Helgason og Stefán Jóns- son. Reykjavík 1944. 10 tbl. 4to. UNGA NÚTÍÐIN. Opinbert málgagn hins Kristi- lega sjómannafélags Krossherinn. 1. ár. Ritstj. og ábm.: Boye Holm. Akureyri 1944. 1 tbl. 8vo. UNGUR VAR EG. Safn bernskuminninga. Rvík, Skuggsjá, 1943. 152 bls. 8vo. ÚRVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Útg.: Steindórsprent h.f. 3. árg. Ritstj.: Gísli Ólafsson. Reykjavík 1944. 6 hefti (128 bls. hvert). 8vo. ÚTVARPSTÍÐINDI. 6. árg. Ritstj.: Gunnar M. Magnúss og Jón úr Vör. Reykjavík-1943—44. 25 tbl. 8vo. — 7. árg. 1.—12. tbl. Reykjavík 1944. 4to.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.