Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 24
24
ÍSLENZK RIT 1944
JÓNSSON, EINAR (1874—). Minningar. Reykja-
yík, Bókfellsútgáfan h.f., 1944. 372 bls. + 52
mbl. 8vo.
— Skoðanir. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f.,
1944. 224 + (1) bls. + 5 mbl. 8vo.
JÓNSSON, EINAR P. (1880—). Sólheimar.
Kvæði. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
(1944). 186 bls. 8vo.
— sjá Lögberg.
JÓNSSON, EYSTEINN (1906—). Framfaramál
sjávarútvegsins. Reykjavík 1944. 12 bls. 8vo.
Jónsson, Gísli, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags.
JÓNSSON, GUÐBRANDUR (1888—). Formáli.
Sérpr. úr Graduale 1594, útg. af Lithoprent.
Reykjavík 1944. 20 bls.
— sjá Werfel, F.: Óður Bernadettu.
Jónsson, Guðmundur, sjá Búfræðingurinn.
JÓNSSON, GUÐNI (1901—). íslenzkir sagna-
þættir og þjóðsögur. IV. Safnað hefur Guðni
Jónsson. Útg.: ísafoldarprentsmiðja h.f. Rvík
1944. 160 bls. 8vo.
— sjá Árnesinga saga; Fornaldarsögur Norður-
landa; íslenzk fornrit.
Jónsson, Iialldór, sjá Víkingur.
Jónsson, Hannes, sjá Bjallan; Dickens, C.: Niku-
lás Nickleby; Huginn.
Jónsson, Hermann, sjá Straumhvörf.
Jónsson, Isatc, sjá Barnadagsblaðið; Forsberg, H.:
Svarti Pétur og Sara; Námsbækur fyrir barna-
skóla: Gagn og gaman; Nylund, B.: Duglegur
drengur.
JÓNSSON, JAKOB (1904—). Vegurinn. Náms-
bækur í kristnum fræðum, til undirbúnings
fermingar. Reykjavík, útg.: Isafoldarprent-
smiðja, 1944. 128 bls. 8vo.
— sjá Wessel, P.: Meðan Dofrafjöll standa.
JÓNSSON, JÓH. B. Skiptar leiðir. Alþýðuvísur
og kvæði. Reykjavík 1944. 48 bls. 8vo.
[JÓNSSON] JÓN frá Ljárskógum. Breiðfirzk Ijóð.
Reykjavík 1944. 7 bls. 8vo.
JÓNSSON, JÓNAS (1885—). Greinargerð um ís-
lenzk stjórnmál- Akureyri, Árni Bjarnarson,
1944. 21 bls. 8vo.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Dýrafræði,
íslands saga; Ófeigur; Samvinnan.
JÓNSSON, JÓNAS B. Æfingabókin. Jónas B.
Jónsson tók saman. Tugabrot. Almenn brot.
Reykjavík 1944. 38 bls. 8vo.
-— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: ísl. málfræði.
Jónsson, Magnús, sjá Kirkjuritið.
Jónsson, Magnús, sjá Víðir.
JÓNSSON, SIGURJÓN (1872—). Sóttarfar og
sjúkdómar á Islandi 1400—1800. Reykjavík,
Hið ísl. bókmenntafélag, 1944. VIII + 263
bls. 8vo.
Jónsson, Sigurpáll, sjá Þróttur.
JÓNSSON, SNÆBJÖRN (1887—). Sagnakver.
Alþýðlegur fróðleikur í bundnu máli og ó-
bundnu. Akureyri, H.f. Leiftur, 1944. 199 bls.
8vo.
JÓNSSON, STEFÁN (1905—). Það er gaman að
syngja. Söngtextar barna. 2. prentun. Reykja-
vík, Þórballur Bjarnarson, 1944. 32 bls. 8vo.
— sjá Unga ísland.
— sjá Guðjónsson G. og S. Jónsson: Dægra-
dvalir.
Jónsson, Sveinbjörn, sjá Tímarit iðnaðarmanna.
Jónsson, Vilmundur, sjá Blöndal, L. H.: Læknar
á Islandi.
[JÓNSSON, ÞORSTEINN] ÞÓRIR BERGSSON
(1885—). Nýjar sögur. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1944. 246 bls. 8vo.
Jónsson, Þorsteinn M., sjá Gríma; Nýjar kvöld-
vökur.
Jósejsson, Þorsteinn, sjá íþróttablaðið.
JÚLÍUSSON, STEFÁN. Ásta litla lipurtá.Tryggvi
Magnússon teiknaði myndirnar. 2. útg. Rvík,
Barnablaðið Æskan, 1944. 47 bls. 8vo.
— Kári litli og Lappi. Barnasaga. Með myndum
eftir Öskar Lárus. 2. útg. Reykjavík, Barna-
blaðið Æskan, 1944. 120 bls. 8vo.
— sjá Disney, W.: Bambi.
JÖRÐ. Mánaðarrit með myndum. 5. árg. Útg.:
H.f. Jörð. Ritstj.: Björn O. Björnsson. Reykja-
vík 1944. 1,—5. befti (328 + 48 bls.) 8vo.
KALDALÓNS, SIGVALDI S. (1881—). AS
morgni — Að kveldi. Ljóð: Ófeigur Vigfússon.
Reykjavík 1944. 4 bls. 8vo.
— Aðfangadagskvöld jóla.Ljóð: Stefán frá Hvíta-
dal. Reykjavík 1944. 4 bls. 4to.
KARTÖFLUR. Leiðarvísir um flokkun og mat
þeirra. Gefið út af Verðlags- og matsnefnd
garðávaxta. Rvík [1944]. 49, (I) bls. 8vo.
KAUPFELAG Reykjavíkur og nágrennis. Árs-
skýrsla. . . . 1943. Rvík [1944]. 24 bls. 8vo.
— Samþykktir Kaupfélags Reykjavíkur og ná-
grennis. Rvík 1944. 21 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA. Ársskýrsla . . .