Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 27

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 27
ÍSLENZK RIT 1944 27 Magnússon, Magnús, sjá Stormur; Zweig, S.: Lögreglustjóri Napóleons. Magnússon, Tryggvi, sjá Afmælisdagar; Júlíusson, S.: Asta litla lipurtá; Steinn Bollason. MANGS, FRANK. Vegur meistarans. Ásmundur Eiríksson íslenzkaði. Reykjavík, Sæmundur S. Sigfússon, 1944. 96 bls. 8vo. MARKASKRÁ Austur-Barðastrandarsýslu 1944. Reykjavík 1944. 24 bls. 8vo. MARKASKRÁ Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar- kaupstaðar. Endurskoðuð 1944. Akureyri 1944. 163 bls. 8vo. MARKASKRÁ fyrir landnám Ingólfs Arnarsonar. Reykjavík 1944. 96 bls. 8vo. MARRYAT, F. Hollendingurinn fljúgandi. Draugaskipið. Sig. Björgólfsson íslenzkaði. Utg.: Siglufjarðarprentsm. Siglufirði (1944). 299 bls. 8vo. — Jón miðskipsmaður (Mr. Midshipman Easy). Spennandi drengjasaga með mörgum myndum. Séra Helgi Konráðsson íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan Ylfingur, [1944]. 251 bls. 8vo. MELKORKA. Tímarit kvenna. 1. árg. Ritstj.: Rannveig Kristjánsdóttir. Reykjavík 1944. 2 hefti. 4to. MENNTAMÁL. 17. árg. Útg.: Samband íslenzkra barnakennara. Ritstj.: Olafur Þ. Kristjánsson. Reykjavík 1944. 8 tbl. 8vo. MENNTASKÓLINN í Reykjavík. Skýrsla . . . skólaárið 1942—1943. Rvík 1944. 53 bls. 8vo. — Skýrsla . . . skólaárið 1943—1944. Reykjavík 1944. 42 bls. 8vo. MERKI KROSSINS. Gefið út af Jósefsfélaginu. Reykjavík 1944. 1 tbl. 8vo. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. ReikningurMjólk- urbús Flóamanna 31. desember 1943. (14. reikningsár). Reykjavík 1943. 7 bls. 4to. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög . . . Reykjavík 1944. 16 bls. 8vo. MJÖLNIR. Útg.: Sósíalistafélag Siglufjarðar. 7. árg. Ritstj. og ábm.: Ásgrímur Albertsson. Siglufirði 1944. 49 tbl. fol. MORGUNBLAÐIÐ. Útg.: H.f. Árvakur, Reykja- vík. Ritstj.: Jón Kjartansson, Valtýr Stefáns- son. 31. árg. Reykjavík 1944. 272 tbl. fol. MORGUNN. Tímarit um andleg mál, gefið út af Sálarrannsóknafélagi Islands. 24. ár. Ritstj.: Jón Auðuns. Reykjavík 1944. 192 bls. 8vo. MUNINN. Útg.: Málfundafél. Huginn M[ennta- skóla] A[kureyrar]. 16. árg. 1.—6. tbl. 17. árg. 1.—2. tbl. Akureyri 1943—44. fol. MUNK, KAJ. Niels Ebbesen. Sjónleikur í fimm jiáttum. Jón Eyþórsson sneri á íslenzku. Útg.: Frie Danske i Island. (Reykjavík) 1944. 93 bls. 8vo. — Við Babylons fljót. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1944. 225 bls. 8vo. „Þýðinguna gerði Sigurbjörn Einarsson, nema ræðuna „Með orðsins brandi" þýddi Þorsteinn Ö. Stephen- sen.“ MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Ákvæðis- vinnusamþykkt Múrarafélags Reykjavíkur. Reykjavík 1944. 19 bls. 8vo. MÆÐRABLAÐIÐ. 2. árg. Útg.: Mæðrastyrks- nefndin. Ábm.: Laufey Valdimarsdóttir. Rvík 1944. 1 tbl. (20 bls.). 4to. NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíu- sögur. 2. hefti. Reykjavík 1944. 80 bls. 8vo. — Dýrafræði. 1.—2. hefti. Jónas Jónsson samdi. Reykjavík 1944. 99, 78 bls. 8vo. — Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. Fyrra hefti. Helgi Elíasson og Isak Jónsson tóku saman. Reykjavík 1944. 88 bls. 8vo. — Islands saga. 1.—3. hefti. Jónas Jónsson samdi. Reykjavík 1944. 93, 100, 86 bls. 8vo. — Islenzk málfraéði. Friðrik Hjartar og Jónas B. Jónsson hafa samið. Rvík 1944. 96 bls. 8vo. — Landabréf Jóns Hróbjartssonar. Reykjavík 1944. 16 bls. 8vo. — Landafræði. Guðjón Guðjónsson tók saman. 1.—4. hefti. Reykjavík 1944. 54, 92, 80, 80 bls. 8vo. — Lestrarbók. Freysteinn Gunnarsson tók saman. 1. fl. 1.—2. hefti; 2. fl. L—2. h.; 3. fl. 1. og 3. h.; 4. fl. 1. h.; 5. fl. 1.—2. h. Reykjavík 1944. 80 bls. hvert h. 8vo. — Reikningsbók. 1. hefti. Hannes J. Magnússon bjó undir prentun. Reykjavík 1944. 52 bls. 8vo. — Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 1.—4. hefti. Reykjavík 1944. 80, 96, 96, 64 bls. 8vo. — Svör við Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar, 1.—2., 3.—4. hefti. Rvík 1944. 36, 24 bls. 8vo. — Skólaljóð. Fyrra hefti. Rvík 1944. 32 bls. 8vo. — Talnadæmi. Léttar æfingar í skriflegum reikn- ingi. Elías Bjarnason samdi. Reykjavík 1944. 31 bls. 8vo. — Um manninn. Úr Ágripi af náttúrufræði handa

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.