Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 7

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 7
GUÐMUNDUR FINNBOGASON 7 án þess hann sæktist eftir því sjálfur. Honura var vel Ijóst, að hann átti ekki þann eiginleika safnarans að geta glaðzt eins og barn yfir að ná í lítt merkan pésa eða kápu af gamalli bók, aðeins ef eintakið var fágætt. Hinsvegar kunni hann vel að meta sígild ritverk og nauðsynlegar handbækur í fjölmörgum fræðigreinum, og honum var það hin mesta raun, hve lítið safnið gat keypt af slíkum bókum. Fjárveitingar til safnsins voru jafnan af skornum skammti og byggðist því vöxtur þess mestmegnis á gjöfum. Guðmundur var vinsæll maður og vel virtur, og naut safnið þess á ýmsa lund í gjöf- um frá erlendum mönnum og stofnunum. Þegar Guðmundur lét af störfum í Landsbókasafninu, sjötugur að aldri, virtist hann enn í fullu fjöri og líklegur til að lengja ritskrá sína drjúgum. Mun hann hafa hugsað gott til þess að mega ganga óskiptur að hugðarefnum sínum, því að hvorki skorti verkefni né áhuga, og starfsþrekið var að mestu óbilað. Dagleg kynni mín af Guðmundi í 15 ár voru með þeim hætti, að ég sá hann aldrei öðruvísi en léttan í skapi og Ijúfan í umgengni, hvort sem móti blés eða með. Hann var mildur yfirmaður, aldrei önugur, þó að ófróðlega væri spurt, þakklátur ef vel var unnið, en umburðarlyndur þótt illa tækist. Engan vissi ég betur fylgja hinu forn- kveðna: Glaður og reifur skyli gumna hver, unz sinn bíður bana. F. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.