Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 81

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 81
RITSKRÁ GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR 81 irlestur (Hannes Árnason) ísafold, 22. og 26. okt. 6 d. Ritfregnir: Jón Trausti: Fylgsnið. Skírnir. 1(4 bls. — Jón Trausti: Smásögur, 1. hefti. Eimreiðin. 1 bls. MeSútg.: Lesbók handa börnum og unglingum. III. Rvík. 160 bls. 1911: Den sympatiske Forstaaelse. Kh. 175 bls. (Efni: To Standpunkter — Uvilkaarlig Efterligning be- lyst ved Eksempler — Efterligningens Natur og Betingelser — Efterligning og Suggestion — For- staaelsen af Sjælelivets Udtryk — Et Udtryks Ægthed — Opfattelse og Reaktion — Indstilling — „Efterhærming" — „Jeg forstaar ikke“ — Om at „forstaa" Musik — Individualiteten i Arbejdet — Digtningens Personer — Slutning). — Bann- málið. Fyrirlestur. Rvík. 11 bls. (Fyrst prentað í Ingólfi 1. og 8. nóv.) — Frakklandsferð. Ingólfur, 20. og 27. júní. 4 d. — Ræða á þingmálafundi í barnaskólaportinu. Ingólfur, 25. okt. 3 d. — Tvær ræður. Ingólfur, 22. nóv. 2 d. — Tvær embætta- veitingar. Ingólfur, 22. nóv. 3 d. — Un Toast á la Normandie. Le revue scand. bls. 413—415. — France et Islande. Le revue scand. bls. 217—218. 1912: Hugur og heimur. Rvk. XIV, 368 bls. (Efni: Inngangur — Skynjan. Hugtök — Orsakasamband — Rökhugsun. Tilgátur — Talning og mæling — Lífrænt og ólífrænt — Sjálfráðar og ósjálfráðar hreyfingar — Meðvitundin og líkaminn. Kenning Bergsons — Veruleiki. Sannleiki — Sameign og séreign í tilverunni — Eftirlíking — Enn um eftir- líking — Sálarlífið og svipbrigðin — Sjónarháttur og horf — Stilling — Eftirhermur — Sönglistin — Andinn í verkunum — Persónur í skáldskap — Listirnar og lífið.) — Trúin á moldviðrið. Skírnir. 10 bls. — Frönskukennsla við háskólann. ísafold, 11. maí 1 d. — Minni Islands. Isafold, 10. júlí IV2 d. — Björn Jónsson og íslenzkan. ísafold, 27. nóv. 1 d. — Eftirmáli við Hermann Jónasson: Draum- ar. Rvík. 3 bls. — En Islande. La revue scand. bls. 480. Ritfregnir: J. C. Poestion: Steingrímur Thor- steinsson. Skírnir. IV2 bls. — C. Wagner: Einfalt líf. Skírnir. % bls. — Hermann Jónasson: Draum- ar. ísafold, 10. febr. V2 d. — Den norsk-islandske skjaldedigtning. ísafold, 2. nóv. 2 d. Þýðingar: W. James: Sannleikur. Skírnir. 19 bls. — Georg Simmel: Skynfærin og samlífið. Skírnir. 6 bls. — Selma Lagerlöf: Peningakista keisarainnunnar. Skírnir. 9 bls. 1913: L’ intelligence sympathique. Paris. 250 bls. (Þýðing á Den sympatiske Forstaaelse. Kh. 1911.) — Um „akta“-skrift. Skírnir. 13 bls. -— Púkinn og fjósamaðurinn. Skírnir. ISV2 bls. — Josef Cala- sanz Poestion. Skírnir. 4 bls. — Utburðir. Eim- reiðin. 2Vt bls. — Fyrirlestur André Courmonts. tsafold, 9. apríl. (4 d. — Um eign á öðrum mönn- um. ísafold, 10. og 17. maí 3 d. — Dómur „Al- þýðumanns" um „Hug og heim“. Isafold, 18. júní. 3 d. — Þjóðlygi og þingrof. ísafold, 26. júlí. 3 d. — Jólakort. Morgunblaðið, 24. des. 1(4 d. (undir- ritað Jólasveinn). Ritfregnir: 1 Skírni: Einar Benediktsson: Hrannir. — Guðm. Björnsson: Næstu harðindin. — Jón Trausti: Sögur frá Skaftáreldi. I. — Sig. Sigurðsson: Ljóð. Alls 4 bls. — Einar Iljörleifs- son: Frá ýmsum hliðum. Lénharður fógeti. Isa- fold, 4. okt. 2 d. — Anton Thomsen: David Hume: Sein Leben und seine Philosophie. I. bd. Revue philosophique, bls. 671—72. 1914: Ilafa plönturnar sál? Alþýðuerindi. Skírnir. 15(4 bls. — Hefir jörðin sál? Skírnir. 14 bls. — Kveðjur. Skírnir. 16 bls. — Steingrímur Thor- steinsson. Skírnir. 9(4 bls. — Dómur dr. Valtýs Guðmundssonar um „Hrannir". Skírnir. 8(4 bls. — Ræða (J. J. Bíldfell). ísafold, 4. febr. 2(4 d. — Ræða fyrir minni Einars Benediktssonar. ísafold, 4. nóv. 2 d. Ritfregnir: I Skírni: Gustav Freytag: Ingvi- Hrafn. — Gunnar Gunnarsson: Ormar Orlygsson. Den danske Frue paa Hof. Gæst den enöjede. — Ólöf Sigurðardóttir: Nokkur smákvæði. — W. S. C. Russell: Iceland. — La Laxdæla saga . . . Traduite . . . par F. Mossé. — Hermann Jónasson: Dulrúnir. — Matth. Jochumsson: Smáþættir um bygging Islands og vora fornu siðmenning. — Þjóðminjasafn. íslands. Leiðarvísir. — Biblía. Rvík. 1914. Alls 8 bls. 6

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.