Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 29

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Page 29
ÍSLENZK RIT 1944 29 Pálsson, Jörundur, sjá Jóhannesson, R.: Þegar Sigga fór í sveit. Pálsson, Sigurður L., sjá Cervantes: Don Quixote; Pálsson, Sveinn: Æfisaga Bjarna Pálssonar. Pálsson, Steingrímur, sjá Snorri Sturluson: Ileims- kringla, Magnúss saga blinda. PÁLSSON, SVEINN (1762—1840). Æfisaga Bjarna Pálssonar. Með formála eftir Sigurð Guðmundsson skólameistara. Sigurður H. Páls- son menntaskólakennari samdi skýringar og sá um útgáfuna. Akureyri, Árni Bjarnarson, 1944. LII + 115 bls. 8vo. PÁSKASÓL 1944. Útg.: Kristniboðsflokkur K. F. U. M. Reykjavík. Rvík 1944. 16 bls. 4to. PÉTURSS, HELGI (1872—). Vísindi í stað trúar og vantrúar. Sérpr. úr Náttúrufræðingnum, 14. árg. Reykjavík 1944. 8 bls. 8vo. PÉTURSSON, HALLGRÍMUR (1614—74). Hall- grímsljóð. Sálmar og kvæði eftir séra Ilallgrím Pétursson. Akureyri, h.f. Leiftur, 1944. 362 bls. 8vo. — Passíusálmar með fjórum röddum fyrir orgel og harmonium. Útg.: Jónas Jónsson. Reykjavík 1906—1907. Ljósprentað í Lithoprent 1944. IV + 134 + (1) bls* 4to. — Passíusálmar. 54. útgáfa. Reykjavík, Helgafell, 1944. 229 bls. 8vo. Pétursson, Jakob O., sjá Islendingur; Sadie. Pétursson, Lárus, sjá Iþróttasamband Islands. Leikreglur. Pétursson, Stefán, sjá Alþýðublaðið. PITKIN, WALTER B. Allt er fertugum fært. Sverrir Kristjánsson þýddi. Reykjavík, Bóka- útgáfa Spegilsins, 1944. 140 bls. 8vo. PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Gefin út af Póst- og símamálastjórninni. Rvík 1944. Nr. 1—12 4to. PÓSTMANNABLAÐIÐ. Útg.: Póstmannafélag ís- lands. 7. árg. Ábm.: Matthías Guðmundsson. Reykjavík 1944. 1 tbl. (22 bls.) 4to. PRENTARINN. Blað Ilins ísl. prentarafélags. Ritstj.: Árni Guðlaugsson. 23. árg. Reykjavík 1944. 2 tbl. 4to. PRIESTLEY, J. B. og RUTH HOLLAND. Kross- götur. Skúli Bjarkan þýddi. Akureyri, Söguút- gáfan, 1944. 208 bls. 8vo. RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS. Skrá um við- urkennd rafföng. 4. viðauki. Reykjavík 1944. 9 bls. 8vo. Rafnar, Jónas, sjá Gríma. Ramselius, Nils, sjá Barnablaðið; Bergfléttan. RAUÐKA. Úrval úr Speglinum. II. bindi. Reykja- vík 1944. 160 bls! 4to. RAUÐSKINNA. (Sögur og sagnir). Safnað hefur Jón Thorarensen. II, 2. Reykjavík, Isafoldar- prentsmiðja h.f., 1944. 128 bls. 8vo. REGINN. Blað templara í Siglufirði. 7. árg. Ábm.: Óskar J. Þorláksson. Siglufirði 1944. 8 tbl. fol. REGLUR fyrir bifreiðarstjóra Þjóðhátíðardagana. [Rvík 1944]. 7 bls. 8vo. RÉTTUR. Tímarit um þjóðfélagsmál. 29. árg. 1.—2. hefti. Ritstj.: Sigurður Guðmundsson. Reykjavík 1944. 196 bls. 8vo. REYKJANES. Útg.: Nokkrir Keflvíkingar. 2. árg. Keflavík 1944. 12 tbl. fol. (Pr. í Rvík). REYKJANESSKÓLINN 1934—1944. ísafirði 1944. 32 bls. 8vo. REYKJAVÍK. Fjárhagsáætlun fyrir Reykjavík ár- ið 1944. Reykjavík, 22 bls. 4to. — Frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir Reykjavík 1944. Reykjavík, 20 bls. 4to. — Reikningar . . . árið 1943. Reykjavík 1944. 101 bls. 4to. — Skrá yfir skatta og útsvör. Bæjarskrá. 1944. Útg.: Isafoldarprentsmiðja h.f. Rvík 1944. 477 bls. 8vo. RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1941. Rvík 1943. XVI + 128 bls. 4to. RING, BARBARA. Pési og Maja. íslenzkað hefur Páll Sveinsson kennari. Reykjavík, Sleipnis- útgáfan, 1944. 96 bls. 8vo. Rósinkranz, Guðlaugur, sjá Samvinnan. ROWLANDS, E. A. Vegir ástarinnar. Reykjavík, Steindórsprent h.f., 1944. 176 bls. 8vo. BJARNI RUNÓLFSSON Hólmi. Minningarrit. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1944. 130 bls. 8vo. RUSSELL, E. S. Arðrán fiskimiðanna. Þýtt hefur Árni Friðriksson. Akranesi 1944. 128 bls. 8vo. RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands og Skýrslur bún- aðarsambandanna í Norðlendingafjórðungi 1943. 40. árg. Akureyri 1944. 88 bls. 8vo. RÖGIND, CARL. Halli Ilraukur. Gamanmyndir eftir Carl Rögind. 2. útg. Reykjavík, Bókaverzl- un Sigurjóns Jónssonar, 1944. (16) bls. 4to. RÖKKUR. Alþýðlegt mánaðarrit. 21. árg. Útg.: Axel Thorsteinsson. Reykjavík 1944. 30 tbl. 480 bls. 8vo.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.