Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 29

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 29
ÍSLENZK RIT 1944 29 Pálsson, Jörundur, sjá Jóhannesson, R.: Þegar Sigga fór í sveit. Pálsson, Sigurður L., sjá Cervantes: Don Quixote; Pálsson, Sveinn: Æfisaga Bjarna Pálssonar. Pálsson, Steingrímur, sjá Snorri Sturluson: Ileims- kringla, Magnúss saga blinda. PÁLSSON, SVEINN (1762—1840). Æfisaga Bjarna Pálssonar. Með formála eftir Sigurð Guðmundsson skólameistara. Sigurður H. Páls- son menntaskólakennari samdi skýringar og sá um útgáfuna. Akureyri, Árni Bjarnarson, 1944. LII + 115 bls. 8vo. PÁSKASÓL 1944. Útg.: Kristniboðsflokkur K. F. U. M. Reykjavík. Rvík 1944. 16 bls. 4to. PÉTURSS, HELGI (1872—). Vísindi í stað trúar og vantrúar. Sérpr. úr Náttúrufræðingnum, 14. árg. Reykjavík 1944. 8 bls. 8vo. PÉTURSSON, HALLGRÍMUR (1614—74). Hall- grímsljóð. Sálmar og kvæði eftir séra Ilallgrím Pétursson. Akureyri, h.f. Leiftur, 1944. 362 bls. 8vo. — Passíusálmar með fjórum röddum fyrir orgel og harmonium. Útg.: Jónas Jónsson. Reykjavík 1906—1907. Ljósprentað í Lithoprent 1944. IV + 134 + (1) bls* 4to. — Passíusálmar. 54. útgáfa. Reykjavík, Helgafell, 1944. 229 bls. 8vo. Pétursson, Jakob O., sjá Islendingur; Sadie. Pétursson, Lárus, sjá Iþróttasamband Islands. Leikreglur. Pétursson, Stefán, sjá Alþýðublaðið. PITKIN, WALTER B. Allt er fertugum fært. Sverrir Kristjánsson þýddi. Reykjavík, Bóka- útgáfa Spegilsins, 1944. 140 bls. 8vo. PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Gefin út af Póst- og símamálastjórninni. Rvík 1944. Nr. 1—12 4to. PÓSTMANNABLAÐIÐ. Útg.: Póstmannafélag ís- lands. 7. árg. Ábm.: Matthías Guðmundsson. Reykjavík 1944. 1 tbl. (22 bls.) 4to. PRENTARINN. Blað Ilins ísl. prentarafélags. Ritstj.: Árni Guðlaugsson. 23. árg. Reykjavík 1944. 2 tbl. 4to. PRIESTLEY, J. B. og RUTH HOLLAND. Kross- götur. Skúli Bjarkan þýddi. Akureyri, Söguút- gáfan, 1944. 208 bls. 8vo. RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS. Skrá um við- urkennd rafföng. 4. viðauki. Reykjavík 1944. 9 bls. 8vo. Rafnar, Jónas, sjá Gríma. Ramselius, Nils, sjá Barnablaðið; Bergfléttan. RAUÐKA. Úrval úr Speglinum. II. bindi. Reykja- vík 1944. 160 bls! 4to. RAUÐSKINNA. (Sögur og sagnir). Safnað hefur Jón Thorarensen. II, 2. Reykjavík, Isafoldar- prentsmiðja h.f., 1944. 128 bls. 8vo. REGINN. Blað templara í Siglufirði. 7. árg. Ábm.: Óskar J. Þorláksson. Siglufirði 1944. 8 tbl. fol. REGLUR fyrir bifreiðarstjóra Þjóðhátíðardagana. [Rvík 1944]. 7 bls. 8vo. RÉTTUR. Tímarit um þjóðfélagsmál. 29. árg. 1.—2. hefti. Ritstj.: Sigurður Guðmundsson. Reykjavík 1944. 196 bls. 8vo. REYKJANES. Útg.: Nokkrir Keflvíkingar. 2. árg. Keflavík 1944. 12 tbl. fol. (Pr. í Rvík). REYKJANESSKÓLINN 1934—1944. ísafirði 1944. 32 bls. 8vo. REYKJAVÍK. Fjárhagsáætlun fyrir Reykjavík ár- ið 1944. Reykjavík, 22 bls. 4to. — Frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir Reykjavík 1944. Reykjavík, 20 bls. 4to. — Reikningar . . . árið 1943. Reykjavík 1944. 101 bls. 4to. — Skrá yfir skatta og útsvör. Bæjarskrá. 1944. Útg.: Isafoldarprentsmiðja h.f. Rvík 1944. 477 bls. 8vo. RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1941. Rvík 1943. XVI + 128 bls. 4to. RING, BARBARA. Pési og Maja. íslenzkað hefur Páll Sveinsson kennari. Reykjavík, Sleipnis- útgáfan, 1944. 96 bls. 8vo. Rósinkranz, Guðlaugur, sjá Samvinnan. ROWLANDS, E. A. Vegir ástarinnar. Reykjavík, Steindórsprent h.f., 1944. 176 bls. 8vo. BJARNI RUNÓLFSSON Hólmi. Minningarrit. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1944. 130 bls. 8vo. RUSSELL, E. S. Arðrán fiskimiðanna. Þýtt hefur Árni Friðriksson. Akranesi 1944. 128 bls. 8vo. RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands og Skýrslur bún- aðarsambandanna í Norðlendingafjórðungi 1943. 40. árg. Akureyri 1944. 88 bls. 8vo. RÖGIND, CARL. Halli Ilraukur. Gamanmyndir eftir Carl Rögind. 2. útg. Reykjavík, Bókaverzl- un Sigurjóns Jónssonar, 1944. (16) bls. 4to. RÖKKUR. Alþýðlegt mánaðarrit. 21. árg. Útg.: Axel Thorsteinsson. Reykjavík 1944. 30 tbl. 480 bls. 8vo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.