Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 50

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 50
50 PÁLL EGGERT ÓLASON stofnunardag þess, jafnvel þó að hann samþykkti þá, aS tekiS skyldi viS bókagjöf- unum. Þess ber aS gæta, aS fyrstu bókasendingarnar komu ekki til Reykjavíkur fyrr en síSla sumars 1820, og var bókunum fyrst um sinn komiS fyrir í stiftamtmanns- bústaSnum (þaS er nú nefnt stjórnarráSshús). Til er úrskurSur konungs 11. apríl 1821 (til svars bréfi Geirs byskups Vídalíns), og er þar heimilaS aS verja 840 rd. silfurverSs til þess aS útbúa herbergi á lopti Reykjavíkurdómkirkju bæSi til „stiftisbókasafnsins“ (og ber aS skilja þaS til væntan- legs stiftisbókasafns) og byskupsskjalasafnsins. Mun Bjarni Þorsteinsson, sem þá var forseti deildar bókmenntafélagsins í Kaupmannahöfn, hafa ýtt á eftir þeirri fjárveit- ingu, enda segir hann í bréfi nokkuru fyrr, aS hann muni stuSla aS þessu, en óttast, aS aSrir muni standa í vegi og telja þetta óþarfa eySslusemi. Þessum útbúnaSi á dóm- kirkjuloptinu var ekki lokiS fyrr en í nóvembermánuSi 1825, og fyrr var ekki unnt aS koma þar fyrir bókunum, sem geymdar voru í búsi stiftamtmanns. ÞaS er víst, aS tekiS hefir þaS skamman tíma (fáa daga) aS koma bókunum fyrir á dómkirkjulopt- inu, og hefir safniS þá þegar veriS tekiS til nota. Þá er þess aS geta, aS stofnfyrir- mæli (,,Fundats“) eru frá 5. ágúst 1826, staSfest af konungi 15. nóv. sama ár. VirS- ist því naumast heimilt aS telja safniS stofnaS fyrr en í nóvember 1825, er því var fullkomlega komiS fyrir til nota ahnenningi, fremur en 1826, er stofnskráin var sett. Reyndar er í kanzellíbréfi 29. okt. 1822 rætt um stjórnendur „stiftisbókasafnsins, er stofnaS sé á Islandi“ (sjókortasafninu danska ætlaS aS senda safninu uppdráttu, er þaS hafi prenta látiS, og önnur rit). Þessu orSalagi er og haldiS í fáeinum kanzellí- bréfum næstu ár, og varSa þau þessa stofnun og einkum bókagjafir til hennar frá dönskum stofnunum (þ. á m. aukaeintök konungsbókhlöSunnar í Kaupmannahöfn, þau er bókhlaSan mætti missa). En samt sem áSur virSist hér mega telja undirskiliS orSiS „væntanlegt“, enda meira en óviSkunnanlegt aS telja safn sett á fót, áSur en nokkur bók hefir veriS úr því léS. ÁriS 1826 birti Rafn á prenti í Kaupmannahöfn skýrslu um safniS, eftir gögnum frá Hoppe stiftamtmanni, og er hún auSvitaS á dönsku („Beretning“ o. s. frv.) Þar eru taldir gefendur bókanna. Samtals eru í gjöfum talin 1545 bindi og gefendur 134. Frá Rafni sjálfum var mest aS bindatölu (83); álitlegar gjafir voru frá konungi, Árnasafni, Jóhanni von Biilow geheimekonferenzráSi, Pétri F. Hoppe stiftamtmanni og nokkurum öSrum. Sérstaklega má benda á sendingar frá einstökum bóksölum, svo sem N. Colding, Poulsen og G. Fleischer í Leipzig (rithöfundurinn Fr. de la Motte Fouqué hafSi áhuga á íslenzkum efnum og hafSi stuSlaS aS þessu). Sumir þeir, sem hlynntir voru málinu, höfSu sent peningagjafir. Svo var um Jóhann von Bulow, sem var styrktarmaSur mikill lista og vísinda, orSlagSur öSlingur; hann sendi 70 rd. og aS auk muni innan stokks, og hafSi hann þó sent talsvért bóka, sem getiS var. Til voru þeir, sem tekiS höfSu aS sér aS safna bókum (svo var um H. Rasmussen kórdjákn í Assens). MeSal kunnra íslendinga á skrá Rafns má nefna Pál rektor Árnason (orSa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.