Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 81

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Blaðsíða 81
RITSKRÁ GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR 81 irlestur (Hannes Árnason) ísafold, 22. og 26. okt. 6 d. Ritfregnir: Jón Trausti: Fylgsnið. Skírnir. 1(4 bls. — Jón Trausti: Smásögur, 1. hefti. Eimreiðin. 1 bls. MeSútg.: Lesbók handa börnum og unglingum. III. Rvík. 160 bls. 1911: Den sympatiske Forstaaelse. Kh. 175 bls. (Efni: To Standpunkter — Uvilkaarlig Efterligning be- lyst ved Eksempler — Efterligningens Natur og Betingelser — Efterligning og Suggestion — For- staaelsen af Sjælelivets Udtryk — Et Udtryks Ægthed — Opfattelse og Reaktion — Indstilling — „Efterhærming" — „Jeg forstaar ikke“ — Om at „forstaa" Musik — Individualiteten i Arbejdet — Digtningens Personer — Slutning). — Bann- málið. Fyrirlestur. Rvík. 11 bls. (Fyrst prentað í Ingólfi 1. og 8. nóv.) — Frakklandsferð. Ingólfur, 20. og 27. júní. 4 d. — Ræða á þingmálafundi í barnaskólaportinu. Ingólfur, 25. okt. 3 d. — Tvær ræður. Ingólfur, 22. nóv. 2 d. — Tvær embætta- veitingar. Ingólfur, 22. nóv. 3 d. — Un Toast á la Normandie. Le revue scand. bls. 413—415. — France et Islande. Le revue scand. bls. 217—218. 1912: Hugur og heimur. Rvk. XIV, 368 bls. (Efni: Inngangur — Skynjan. Hugtök — Orsakasamband — Rökhugsun. Tilgátur — Talning og mæling — Lífrænt og ólífrænt — Sjálfráðar og ósjálfráðar hreyfingar — Meðvitundin og líkaminn. Kenning Bergsons — Veruleiki. Sannleiki — Sameign og séreign í tilverunni — Eftirlíking — Enn um eftir- líking — Sálarlífið og svipbrigðin — Sjónarháttur og horf — Stilling — Eftirhermur — Sönglistin — Andinn í verkunum — Persónur í skáldskap — Listirnar og lífið.) — Trúin á moldviðrið. Skírnir. 10 bls. — Frönskukennsla við háskólann. ísafold, 11. maí 1 d. — Minni Islands. Isafold, 10. júlí IV2 d. — Björn Jónsson og íslenzkan. ísafold, 27. nóv. 1 d. — Eftirmáli við Hermann Jónasson: Draum- ar. Rvík. 3 bls. — En Islande. La revue scand. bls. 480. Ritfregnir: J. C. Poestion: Steingrímur Thor- steinsson. Skírnir. IV2 bls. — C. Wagner: Einfalt líf. Skírnir. % bls. — Hermann Jónasson: Draum- ar. ísafold, 10. febr. V2 d. — Den norsk-islandske skjaldedigtning. ísafold, 2. nóv. 2 d. Þýðingar: W. James: Sannleikur. Skírnir. 19 bls. — Georg Simmel: Skynfærin og samlífið. Skírnir. 6 bls. — Selma Lagerlöf: Peningakista keisarainnunnar. Skírnir. 9 bls. 1913: L’ intelligence sympathique. Paris. 250 bls. (Þýðing á Den sympatiske Forstaaelse. Kh. 1911.) — Um „akta“-skrift. Skírnir. 13 bls. -— Púkinn og fjósamaðurinn. Skírnir. ISV2 bls. — Josef Cala- sanz Poestion. Skírnir. 4 bls. — Utburðir. Eim- reiðin. 2Vt bls. — Fyrirlestur André Courmonts. tsafold, 9. apríl. (4 d. — Um eign á öðrum mönn- um. ísafold, 10. og 17. maí 3 d. — Dómur „Al- þýðumanns" um „Hug og heim“. Isafold, 18. júní. 3 d. — Þjóðlygi og þingrof. ísafold, 26. júlí. 3 d. — Jólakort. Morgunblaðið, 24. des. 1(4 d. (undir- ritað Jólasveinn). Ritfregnir: 1 Skírni: Einar Benediktsson: Hrannir. — Guðm. Björnsson: Næstu harðindin. — Jón Trausti: Sögur frá Skaftáreldi. I. — Sig. Sigurðsson: Ljóð. Alls 4 bls. — Einar Iljörleifs- son: Frá ýmsum hliðum. Lénharður fógeti. Isa- fold, 4. okt. 2 d. — Anton Thomsen: David Hume: Sein Leben und seine Philosophie. I. bd. Revue philosophique, bls. 671—72. 1914: Ilafa plönturnar sál? Alþýðuerindi. Skírnir. 15(4 bls. — Hefir jörðin sál? Skírnir. 14 bls. — Kveðjur. Skírnir. 16 bls. — Steingrímur Thor- steinsson. Skírnir. 9(4 bls. — Dómur dr. Valtýs Guðmundssonar um „Hrannir". Skírnir. 8(4 bls. — Ræða (J. J. Bíldfell). ísafold, 4. febr. 2(4 d. — Ræða fyrir minni Einars Benediktssonar. ísafold, 4. nóv. 2 d. Ritfregnir: I Skírni: Gustav Freytag: Ingvi- Hrafn. — Gunnar Gunnarsson: Ormar Orlygsson. Den danske Frue paa Hof. Gæst den enöjede. — Ólöf Sigurðardóttir: Nokkur smákvæði. — W. S. C. Russell: Iceland. — La Laxdæla saga . . . Traduite . . . par F. Mossé. — Hermann Jónasson: Dulrúnir. — Matth. Jochumsson: Smáþættir um bygging Islands og vora fornu siðmenning. — Þjóðminjasafn. íslands. Leiðarvísir. — Biblía. Rvík. 1914. Alls 8 bls. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.