Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 27

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Síða 27
ÍSLENZK RIT 1944 27 Magnússon, Magnús, sjá Stormur; Zweig, S.: Lögreglustjóri Napóleons. Magnússon, Tryggvi, sjá Afmælisdagar; Júlíusson, S.: Asta litla lipurtá; Steinn Bollason. MANGS, FRANK. Vegur meistarans. Ásmundur Eiríksson íslenzkaði. Reykjavík, Sæmundur S. Sigfússon, 1944. 96 bls. 8vo. MARKASKRÁ Austur-Barðastrandarsýslu 1944. Reykjavík 1944. 24 bls. 8vo. MARKASKRÁ Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar- kaupstaðar. Endurskoðuð 1944. Akureyri 1944. 163 bls. 8vo. MARKASKRÁ fyrir landnám Ingólfs Arnarsonar. Reykjavík 1944. 96 bls. 8vo. MARRYAT, F. Hollendingurinn fljúgandi. Draugaskipið. Sig. Björgólfsson íslenzkaði. Utg.: Siglufjarðarprentsm. Siglufirði (1944). 299 bls. 8vo. — Jón miðskipsmaður (Mr. Midshipman Easy). Spennandi drengjasaga með mörgum myndum. Séra Helgi Konráðsson íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan Ylfingur, [1944]. 251 bls. 8vo. MELKORKA. Tímarit kvenna. 1. árg. Ritstj.: Rannveig Kristjánsdóttir. Reykjavík 1944. 2 hefti. 4to. MENNTAMÁL. 17. árg. Útg.: Samband íslenzkra barnakennara. Ritstj.: Olafur Þ. Kristjánsson. Reykjavík 1944. 8 tbl. 8vo. MENNTASKÓLINN í Reykjavík. Skýrsla . . . skólaárið 1942—1943. Rvík 1944. 53 bls. 8vo. — Skýrsla . . . skólaárið 1943—1944. Reykjavík 1944. 42 bls. 8vo. MERKI KROSSINS. Gefið út af Jósefsfélaginu. Reykjavík 1944. 1 tbl. 8vo. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. ReikningurMjólk- urbús Flóamanna 31. desember 1943. (14. reikningsár). Reykjavík 1943. 7 bls. 4to. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög . . . Reykjavík 1944. 16 bls. 8vo. MJÖLNIR. Útg.: Sósíalistafélag Siglufjarðar. 7. árg. Ritstj. og ábm.: Ásgrímur Albertsson. Siglufirði 1944. 49 tbl. fol. MORGUNBLAÐIÐ. Útg.: H.f. Árvakur, Reykja- vík. Ritstj.: Jón Kjartansson, Valtýr Stefáns- son. 31. árg. Reykjavík 1944. 272 tbl. fol. MORGUNN. Tímarit um andleg mál, gefið út af Sálarrannsóknafélagi Islands. 24. ár. Ritstj.: Jón Auðuns. Reykjavík 1944. 192 bls. 8vo. MUNINN. Útg.: Málfundafél. Huginn M[ennta- skóla] A[kureyrar]. 16. árg. 1.—6. tbl. 17. árg. 1.—2. tbl. Akureyri 1943—44. fol. MUNK, KAJ. Niels Ebbesen. Sjónleikur í fimm jiáttum. Jón Eyþórsson sneri á íslenzku. Útg.: Frie Danske i Island. (Reykjavík) 1944. 93 bls. 8vo. — Við Babylons fljót. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1944. 225 bls. 8vo. „Þýðinguna gerði Sigurbjörn Einarsson, nema ræðuna „Með orðsins brandi" þýddi Þorsteinn Ö. Stephen- sen.“ MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Ákvæðis- vinnusamþykkt Múrarafélags Reykjavíkur. Reykjavík 1944. 19 bls. 8vo. MÆÐRABLAÐIÐ. 2. árg. Útg.: Mæðrastyrks- nefndin. Ábm.: Laufey Valdimarsdóttir. Rvík 1944. 1 tbl. (20 bls.). 4to. NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíu- sögur. 2. hefti. Reykjavík 1944. 80 bls. 8vo. — Dýrafræði. 1.—2. hefti. Jónas Jónsson samdi. Reykjavík 1944. 99, 78 bls. 8vo. — Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. Fyrra hefti. Helgi Elíasson og Isak Jónsson tóku saman. Reykjavík 1944. 88 bls. 8vo. — Islands saga. 1.—3. hefti. Jónas Jónsson samdi. Reykjavík 1944. 93, 100, 86 bls. 8vo. — Islenzk málfraéði. Friðrik Hjartar og Jónas B. Jónsson hafa samið. Rvík 1944. 96 bls. 8vo. — Landabréf Jóns Hróbjartssonar. Reykjavík 1944. 16 bls. 8vo. — Landafræði. Guðjón Guðjónsson tók saman. 1.—4. hefti. Reykjavík 1944. 54, 92, 80, 80 bls. 8vo. — Lestrarbók. Freysteinn Gunnarsson tók saman. 1. fl. 1.—2. hefti; 2. fl. L—2. h.; 3. fl. 1. og 3. h.; 4. fl. 1. h.; 5. fl. 1.—2. h. Reykjavík 1944. 80 bls. hvert h. 8vo. — Reikningsbók. 1. hefti. Hannes J. Magnússon bjó undir prentun. Reykjavík 1944. 52 bls. 8vo. — Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 1.—4. hefti. Reykjavík 1944. 80, 96, 96, 64 bls. 8vo. — Svör við Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar, 1.—2., 3.—4. hefti. Rvík 1944. 36, 24 bls. 8vo. — Skólaljóð. Fyrra hefti. Rvík 1944. 32 bls. 8vo. — Talnadæmi. Léttar æfingar í skriflegum reikn- ingi. Elías Bjarnason samdi. Reykjavík 1944. 31 bls. 8vo. — Um manninn. Úr Ágripi af náttúrufræði handa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.