Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 34

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1945, Side 34
34 ÍSLENZK RIT 1944 SÖDERHOLM, MARGIT. Glitra daggir, grær fold. Konráð' Vilhjálmsson þýddi. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri h.f., 1944. 528 bls. 8vo. SÖGUFÉLAGIÐ. Skýrsla . . . 1943. Reykjavík 1944. 35 bls. 8vo. SÖNGVAR. V. Útg.: Bjarmi. Rvík [1944]. 7 bls. 8vo. Sörensen, Sören, sjá Straumhvörf. THORARENSEN, BJARNI (1786—1841). Bréf. Fyrra bindi. Jón Helgason bjó til prentunar. Safn Fræðafélagsins. XIII. bindi. Khöfn 1943. 315 bls. 8vo. Thorarensen, Jón, sjá Rauðskinna. THORKELSSON, SOFFANIAS. Ferðahugleið- ingar. I—II. Útg.: Höfundurinn. Winnipeg 1944. 271, 295 bls. 8vo. Thorlacius, Birqir, sjá Lögbirtingablað. Thorlacius, Henrik, sjá Grable. Thoroddsen, Emil, sjá Valtin, J.: Ur álögum. THORODDSEN, JÓN (1819—68). Úrvalsijóð. Unnur Benediktsdóttir Bjarklind valdi kvæðin. (íslenzk úrvalsljóð. X.) Reykjavík, ísafoldar- prentsmiðja, 1944. 134 bls. 8vo. Thoroddsen, Theodóra, sjá Asbjörnsen og Moe: Norsk æfintýri. Thorsteinsson, Axel, sjá Rökkur. Thorsteinsson, Steingr., sjá Þúsund og ein nótt. THORVALDSEN. Bertel Thorvaldsen. Skráð hef- ur Helgi Konráðsson prestur á Sauðárkróki. Reykjavík, Þorleifur Gunnarsson, 1944. 342 bls. 13 mbl. 4to. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 17. árg. Gefið út af Landssambandi iðnaðarmanna í Reykjavík. Ritstj.: Sveinbjörn Jónsson. Reykjavík 1944. 6 tbl. 4to. TÍMARIT MÁLS QG MENNINGAR. L—3. hefti. Ritstj.: Kristinn E.Andrésson. Reykjavík 1944. 312 bls. 8vo. TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉL. ÍSLANDS. Gefið út af stjórn félagsins. 29. árg. Reykja- vík 1944. 6 thl. 4to. TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND- INGA. 25. ár, 1943. Ritstj.: Gísli Jónsson. Winnipeg, Man. 1944. 148 -)- 60 bls. 8vo. TOBÍASSON, BRYNLEIFUR (1890—). Horft um öxl og fram á leið. Þrjú útvarpserindi, flutt í ágúst 1944, og fjórða, sem útvarpsráð synjaði um flutning á. Reykjavík, Bókaforlag Fagur- skinna, 1944. 68 bls. 8vo. TOBÍASSON, BRYNLEIFUR. Hver er maðurinn. Islendingaævir. — Brynleifur Tobíasson hefur skrásett. I—II. Reykjavík 1944. Bókaforlag Fagurskinna (Guðm. Gamalíelsson). XVI, 1+ tm., 417, 391 bls. 8vo. TOLSTOI, LEO. Anna Karenina. Skáldsaga í átta þáttum. Þriðja bindi. Islenzkað hefur Karl Is- feld. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1943. 228 bls. 8vo. Tómasson, Benedikt, sjá Churchill, Winston S.: Bernskubrek og æskuþrek. TÓNLISTIN. Tímarit Félags íslenzkra tónlistar- manna. 3. árg. Ritstj.: Hallgrímur Helgason. Reykjavík 1944. 1.—4 hefti. 4to. Try'ggvason, Klemens, sjá Straumhvörf. TUTEIN, PETER. Sjómenn. Hannes Sigfússon þýddi. Akureyri, Pálmi H. Jónsson, 1944. 195 bls. 8vo. 20. MAÍ. Útg.: Skátafélagið Fylkir. Siglufirði 1944. 1 tbl. fol. UM HEILBRIGÐISEFTIRLIT í SKÓLUM. Sér- prentun úr Lög og reglur um skóla- og menn- ingarmál á íslandi. Reykjavík 1944. 4 bls. 8vo. UM ÓKUNNA STIGU. Þrjátíu sannar sögur um landkönnun, rannsóknir og svaðilfarir, sagðar í félagi landkönnuða í New York. Jón Eyþórs- son og Pálmi Hannesson þýddu. Snælandsút- gáfan, Rvík 1943. XV, 291 bls. + 27 mbl. 8vo. UNDSET, SIGRID. Ileim til framtíðarinnar. Kristmann Guðmundsson hefir íslenzkað með leyfi höfundar. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1944. 148 bls. 8vo. UNGA ÍSLAND. Barna- og unglingablað með myndum. Eigandi: Rauði Kross íslands. 39. árg. Ritstj.: Sigurður Helgason og Stefán Jóns- son. Reykjavík 1944. 10 tbl. 4to. UNGA NÚTÍÐIN. Opinbert málgagn hins Kristi- lega sjómannafélags Krossherinn. 1. ár. Ritstj. og ábm.: Boye Holm. Akureyri 1944. 1 tbl. 8vo. UNGUR VAR EG. Safn bernskuminninga. Rvík, Skuggsjá, 1943. 152 bls. 8vo. ÚRVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Útg.: Steindórsprent h.f. 3. árg. Ritstj.: Gísli Ólafsson. Reykjavík 1944. 6 hefti (128 bls. hvert). 8vo. ÚTVARPSTÍÐINDI. 6. árg. Ritstj.: Gunnar M. Magnúss og Jón úr Vör. Reykjavík-1943—44. 25 tbl. 8vo. — 7. árg. 1.—12. tbl. Reykjavík 1944. 4to.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.