Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 132

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Blaðsíða 132
132 HVÍLA GJÖRÐI HLAÐSÓL 2580 Ojá , segir bóndi; ‘hún var syfjuð og lagðist fyrir. En þú munt vera orðinn svangr, sem vonlegt er? En eg skal biðja stúlkur að færa þér eitthvað að éta’. ‘Það er gott’, svarar vinnumaður glottandi. Eg er löngum géfin fyrir bitan ha ha ha! Hvatur er eg2 að éta mat’. Ef það er þá það, sem mér vel fellur’. ‘Hvað mundirðu helst kjósa? segir bóndi, ‘ef þú ættir kost á’. ‘Margt er gott þegar maður er soltinn’, svarar vinnumaður; ‘en engu síst er: Sauðakét og bakað brauð. En livað eru konur að starfa? Eru þær ekki að baka brauð’? ‘Jú’, segir bóndi; þær eru að baka brauð til jólanna’. ‘Nú’, segir vinnumaður, snarast hann þá við og lítur út um glugga og segir: ‘Bylur hann enn við Hliðsgil’. ‘Það er þá sama veðrið’, segir bóndi; ‘það er víst slæmt á fjöllum núna’. ‘Já’, segir vinnu maður, ‘líttú á hversu: Fjúk hylur fjalls hnjúk’. ‘Ójá’, segir bóndi, er hann lítur út, ‘það er þó berangur ennþá3 í bygðinni’. ‘Já, það er snjóbert í bygðinni4’, svarar vinnumaðr, þótt: ‘Fjöll séu drifin mjölP. ‘Það verður samt allgott veður um jólin held eg’, segir bóndi, ‘ef þetta helzt, svo menn geta heimsótt hver annan, að gamni sínu, sem siður er’. ‘Það getur vel verið’, segir vinnumaður, lítur út um glugga og horfir og segir: ‘Sunnan koma sumir menn’. 3978 ‘Ój á’, svarar bóndi; ‘hún hallaði sér niður snöggvast; en þú munt orðin hungrað- ur, sem von er; skal eg láta stúlkur færa þér mat’. ‘Það er gott’, segir vinnumaður; ‘því hvatur er eg að éta mat, ef mér fellur hann’. ‘Hvað mundirðu kjósa’? segir bóndi. ‘Margt er gott’, segir vinnumaður, ‘þegar maður er soltinn, en engu síst er nú: ‘Sauða- két og bakað brauð’. En hvað eru konur að starfa, eru þær ekki að baka brauð til jólanna’? ‘Jú’, kvað bóndi. Vinnumaður snarast þá við og horfir út um glugga og kvað: ‘Bylur er enn við Hliðsgil’. ‘Það er þá sama veðrið, og slæmt á fjöllum núna’. ‘Horfðu út og sjáðu hversu: ‘Fjúk hylur fjallshnjúk’ ‘Ójá’, segir bóndi. ‘En5 það er þó berangur enn í bygðinni’, segir vinnumaður, ‘þótt: ‘Fjöll séu drifin mjölP — ‘Það verður samt svo, að menn geta hitt hver annan, sem sið- ur er, eða hverir koma þar’? segir nú3 v(innu)m(aður), horfir út enn og segir: ‘Sunnan koma sumir menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.