Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Qupperneq 142

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Qupperneq 142
142 SÆMUNDUR MAGNÚSSON HÓLM OG KORTAGERÐ HANS mig var mueligt, saa man kan tydelig see og betragte dette ligesom det er skeet og indberettet“.15 8. Litil Afritznibilg yfir Vestmannaeyar. Sœmund Magnússon Holm 1776 (36. 2X27.8). Uppdrátturinn er í Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn.10 Þrátt fyrir nokkrar skekkjur og sumar auðsæjar, verður að telja kortið allgott og benda til tölu- verðra staðkynna. Ef til vill hefur Sæmundur verið vertíðarmaður í Eyjum á unglings- árunum, en auk þess sóttu Skaftfellingar kaupstað til Vestmannaeyja.17 En auk þessara korta, sem verða að teljast meginverk Sæmundar á sviði kortagerðar, hefur hann gert kort af umhverfi sex eldfjalla. Bágt er að ráða í, hvað fyrir honum hefur vakað, þegar hann tókst það verk á hendur. Varla er ætlandi á, að honum hafi komið til hugar að rita eldfj allasögu Islands að dæmi Halldórs sýslumanns Jakobs- sonar, sem skömmu áður ritaði bók um það efni. Sennilega hefur vakað fyrir honum að lýsa þeim eldfjöllum einum, er hann taldi sig þekkja og kunna frásagnir af. Hitt er svo önnur saga, að Sæmundi hætti ævilangt til að „binda ekki bagga sína sömu hnútum og samferðamenn“, eins og sagt var um hann látinn. Hann gerir Skaftárjökul og Súlutinda (Súlu) að eldfjöllum, þótt ekki sé vitað um eldgos á þeim slóðum fyrr en eldflóðið mikla brauzt út í grennd við Skaftárjökul árið 1783. Um Súlu hefur það sennilega villt fyrir Sæmundi, að vatnshlaup úr Grænalóni koma stundum í Núpsvötn og likt stendur á um Skaftá. Hann kann að hafa séð eða haft sagnir af Grímsvatna- gosum og sett þau í samband við þessar ímynduðu eldstöðvar. Kort þessi er að finna í tveimur handritum í Konunglega bókasafninu í Kaupmanna- höfn.18 Báðum gerðum kortanna svipar mjög saman, en líklega er 1088 b eldra, að minnsta kosti virðist danskan þar eitthvað viðvaningslegri. I 1094 eru kortin nokkru minni. Á öllum kortunum standa miklir loga- og reykjarmekkir upp af eldstöðvunum og dreifast hátt í lofti eftir vindstöðu, en undir þeim breiðir landslag nágrennisins úr sér með svipuðum hætti og á öðrum kortum Sæmundar. Undir kortinu sjálfu kemur svo stutt lýsing á fjallinu og frásagnir af nokkrum eldgosum, er þar eiga að hafa orðið, og tjóni, sem af þeim leiddi. Lýsingar þessar eru hinar sömu í báðum gerðum, með lítilsháttar orðamun. Kortin virðast hafa verið sex í öndverðu, en í 1088 b vantar Öræfajökul, en Heklu í 1094. Ekki er þó handvíst, að Öræfajökull hafi verið í 1088 b, en í lýsingu hans í 1094 er beinlínis vísað til samanburðar við Heklukortið, sem nú hefur slæðzt úr syrpunni með ókunnum hætti. Nú skal vikið að hinum einstöku kortum. Fyrri talan, sem greinir stærð kortsins, er miðuð við 1088 b, en hin síðari við 1094: 1. Trfilla Dyngia (47X35.9; 40X30.4). Auk fjallsins sjálfs er uppdráttur af Öræfum og Skeiðarársandi, og er sveitin sjálf norðvestan undir Öræfajökli. 1 lesmáli er sagt, að Trölladyngja sé afarhátt fjall skammt norðan Öræfajökuls. Þar hafi gosið ein- hvern tíma nálægt 1748. Sennilega eru Dyngjufjöll að bögglast hér fyrir brjóstinu á Sæmundi, en æði óljóst hefur honum verið um tilvist þeirra. Ekki er fyrir það að synja, að fyrir honum vaki óljósar frásagnir af hlaupum í Jökulsá á Fjöllum í sambandi við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.