Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Síða 153

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1973, Síða 153
GRÍMUR M. HELGASON HANDRITASAFN EINARS GUDMUNDS- SONAR Á REYÐARFIRÐI Þetta var í byrjun tvímánaðar árið 1970. Ég var kominn til ReyðarfjarÖar til þess að hitta Einar Guðmundsson fyrrum bátsmann. Mér hafði verið sagt, að ég skyldi ekki láta undir höfuð leggjast að ná tali af honum, ef ég ætti leið um Búðareyri, hann ætti mikið og fagurt safn prentaðra bóka og aldrei að vita nema hann lumaði á ein- hverju handritakyns. Degi var tekið að halla. Þegar mig bar að garði, sagði kona Einars mér, að hann væri niðri eitthvað að sýsla. Ég gekk niður fyrir húsið og gerði vart við mig. Einar var að dytta að gömlum stól, rétti úr sér, þegar hann varð mín var, beinn í baki, hvítur um höfuð. Handtakið var þétt og hjartanlegt, röddin hlý. Mér leið strax vel. Hann bauð mér til bókaherbergis. Bækur frá gólfi til lofts, gamlar bækur, nýjar bækur, fallegar bækur, tvöfaldar raðir í sumum hillum. En það voru handrit, sem ég var á höttunum eftir. Handrit? Einar brosti hýrlega og leit til hliðar. Hann geymdi þau í tveimur haglega gerðum kistlum, sagðist raunar hafa ætlað að hafa tal af þeim á Landsbókasafni fyrir löngu um þessi handrit, en það hefði alltaf farizt fyrir. Hann bauð mér sæti, ýtti til mín kistlunum og bað mig skoða. Ég tíndi handritin upp hvert af öðru, sum snjáð og lúin, önnur með unglegu yfirbragði, og krotaði lauslega efnisskrá í kompu mína. Það dróst í tímann. Einar sat hjá mér og sagði mér frá ýmsu, sem á daga hans og annarra hafði drifið. Honum var létt um mál, gamansamur og glettinn, hefur líklega um frásagnargáfuna kippt í kynið til móður sinnar, Steinunnar Sveinbjarnardóttur úr Skáleyjum á Breiða- firði Magnússonar og seinni konu hans, Maríu Jónsdóttur. Sveinbjörn P. kennari, al- bróðir Einars, lýsir móður sinni m. a. á þá leið, að hún hafi verið mjög hókhneigð, lesið mikið og haft sérstaka frásagnargáfu.1 Steinunn var liðlega fertug, þegar Einar fæddist, 29. febrúar 1888, og náði hárri elli. Einar var yngstur sjö systkina, sem upp komust. Hann lærði ungur trésmíði, og hafi frásagnargáfan að einhverju leyti verið runnin frá móðurinni, hefur lagvirknin vel getað verið frá föðurnum, Guðmundi Jó- hannessyni úr Skáleyjum Bæringssonar og konu hans, Ingibjargar Guðmundsdóttur í Hvallátrum Einarssonar. Sveinbjörn P. segir um föður sinn, að hann hafi verið smið- 1 Persónusaga Flateyjarhrepps, Lbs. 787, fol., bls. 271-280.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.